Morgunblaðið - 19.08.2000, Page 9

Morgunblaðið - 19.08.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 9 FRÉTTIR Þýskur leiðangur yfír Vatnajökul Þurftu frá að hverfa vegna veðurs ÞRÍR Þjóðverjar hefja í dag 10 daga ferð yfir Vatnajökul en þeir hyggjast ganga á skíðum yfír jökul- inn og munu hafa einn sleða með- ferðis. Mennirnir ætluðu sér að hefja ferðina á þriðjudag og voru komnh’ upp á jökulinn við Kverkfjöll en þurftu frá að hverfa vegna vonskuveðurs. Þeir skildu búnað sinn eftir á jöklinum enda vegur hann um 150 kfló og enginn hægðar- leikur að koma honum niður aftur. Að sögn Alex de Ponte, eins leið- angursmanna, gæti leiðangurinn tekið sex daga ef gengið væri í einni strikklotu. „Við höfum hins vegar 12 daga matarbirgðir og ætlum að taka okkar tíma og njóta þess að vera uppi á jöklinum," segir Alex Klífa Hvannadalshnúk Mennirnir hyggjast ganga frá Utanríkisráð- herra Frakka til Islands UTANRÍKISRÁÐHERRA Frakklands, Hubert Védrine, kemur í stutta vinnuheimsókn til Islands sunnudaginn 20. ágúst næstkomandi. Utanríkisráðherr- ann mun eiga hádegisverðarfund í Ráðherrabústaðnum með Hall- dóri Ásgrímssyni utanríkisráð- herra og fijúga af landi brott sí- ðdegis sama dag. Til umræðu verða m.a. málefni tengd samningnum um evrópska efnahagssvæðið, mál efst á baugi Evrópusambandsins, öryggismál, auk tvíhliða samskipta ríkjanna. Frakkar gegna formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins til áramóta og Islendingar for- mennsku í fríverslunarsamtökum Evrópu, EFTA. Gæsa- og veiðitím- inn hefst 20. ágúst VEIÐITÍMI fyrir grágæs og heiðar- gæs hefst um land allt sunnudaginn 20. ágúst og stendur fram til 15. mars í samræmi við reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Veiðar eru hins vegar bannaðar á flestum friðlýstum svæðum og á eignarlandi eru veiðar háðar leyfi landeigenda. Af gefnu tilefni vilja umhverfis- ráðuneytið og veiðistjóraembættið benda veiðimönnum á að skotveiðar á blesgæs og helsingja hefjast ekki fyrr en 1. september. Þá er helsingi friðaður í stytting veiðitíma að því að styrkja varp hels- ingja hér á landi. UTSALA UTSALA UTSALA OPIÐ í DAG KL. 10-16 lóðlnsgotu 7 Sími 562 8448® Skólavörðustígur Til sölu timburhús á steyptum kjallara ásamt hlöðnu bakhúsi á stórri eignarlóð ofarlega við Skólavörðustig. Frábær staðsetning í hjarta borgarinnar. Opið í dag milli kl. 12 og 14 Skólavörðustíg 41, sími 552 9077. Höfum stækkað verslunina — Glæsilegt úrval — Opið í dag og kvöld í tilefni af Menningar- nótt Komið og lítið inn. Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Kverkfjöllum að Grímsvötnum og þaðan sem leið liggur að Hvanna- dalshnúki, hæsta tindi íslands. Þeir ráðgera að klífa tindinn og fara það- an niður eftir Svínafellsjökli eða Skaftafellsjökli. Leiðangurinn mun enda í Skaftafelli ef allt gengur að óskum. Mennirnir, sem eru á aldrinum 23 til 27 ára, eru allir vanir fjallamenn og meðlimir í björgunarsveit í Niirnberg 1 Þýskalandi. Að sögn Al- ex ákváðu þeir að fara í þessa ferð fyrir réttu ári og hefur undirbúning- ur staðið í nokkurn tíma. Hann segir þá hafa kynnt sér allar aðstæður vel og vera mjög vel undirbúna fyrir ferðina. Þeir verða með MNT- síma meðferðis og munu halda dagbók á heimasíðu leiðangursins. „Við hlökkum mikið til að leggja í hann og vonum að þetta gangi vel,“ segir Alex. Hann hefur að eigin sögn margoft komið til íslands og nokkr- um sinnum farið í dagsferðir á Vatnajökuþen félagar hans eru að koma til íslands í fyrsta skipti. Heimasíða leiðangursins hefur slóð- ina www.bergwacht-nuernberg.de/ expedition. vrr up 2ooo NVJAR vóror ENGIABÖRNÍN LAUGAVEGUR 56, SÍMi 552 2201 PS. OILILY VETRABÆKLINGURINN ER KOMINN! UTSALA 70% afsláttur síðustu dagar. Fatnaður, skór o.fl. Nýjar vörur komnar. & <>£*mX*. oÁÁ/jjeA, SlMI 553 3 3 6 6 Síðustu dagar útsölunnar *** Ný buxnasending Ríta TISKU VERSLUN Eddufeili 2 Bæjariind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10 til 18, lau. 10 til 15. r ¥ •• IH Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Opið lau.-sun. kl. 15-18, þri.-fim. kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur J /y/v/' Ao/u/r 'S'e/// o///a //cvfhf'S/ oe/ Útsölunni lýkur í dag! Lokað á mánudag vegna breytinga Man kvenfataverslun skólavörðustíg 14 - sími 551 2509 Nýjar sendingar af fallegum haustvörum í stærri og enn glæsilegri verslun á sama stað íý&QýGafiihildi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. ELLINGSEN ÚTSALAN ...ailt að 70% afsláttur nýjar vörur nú 25% afslattur af lax ocj silungsveiðivörum gúmmfvöðlum og j veiöistígvélum ’ Opið 10-16 í dag næg bílastæði ' ELLINGSEN Grandagarði 2 | Reykjavfk | sími 580 8500 I \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.