Morgunblaðið - 19.08.2000, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 19.08.2000, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ljósmynd/Snorri Snorrason Horft til austurs í átt að Snæfelli frá svæðinu við Kringilsárrana. Utlit er fyrir að Töfrafoss í Kringilsá liverfi undir Hálslón. yvldamótaskógar - skógi’æktargjöf til þjóðaHnnai' - Skógi'æktat'félag C^slands, aðlldat'féldg þess og Bánaða»*bankl»m/ dsamt fleli'l samstat'fsaðllum fæm þjóðinnl gjðf. C^óðui'setta*1 venða alis 280 þósund t»ijdjí!ðntu»l á flmm stððum á landinu í tllefnl 70 át'a afmælis félagsins, ein planta fynV hvern nulifandi CTslending! Fólk et1 hvatt tii þess að taka þótt í gt'óðunsetningu sem hefst almennt kl» IOíOO laugardaglnn 19» ágúst, VeHð veikomm! Skógt'sektat'félag dsiands þakkan öllum elnstaklingam, fyrlrtækjum og stofhwnMm, fyrir stuðning á liðnum órum, - JVénari upplýsingar í s, 561-8150 - SSS^SKÓGRÆKT /ÖOC RírasiNS ® BÚNAÐARBANKINN Tramtur banld www.bi.is jf* %flt Landgræðsla ríkisins UIÍHVBiflSSJÓDUE KtSlllHUilMI Veitm^av í boði Ölgcvðav ísgils Skallagrímssonat1 og Mylimmav Sm VEGAGERÐIN V J Töfrafoss í Kringilsá undir lón? HLUTI af svæðinu við Kringils- árrana, sem er við Brúarjökul ny- rst í Vatnajökli, fer undir Hálslón komi til stíflugerðar vegna Kára- hnjúkavirkjunar. Neðsti hluti Kringilsár, sem rennur í Jökulsá á Dal, lendir einnig undir vatni. Lónið við Dimmugljúfur og Kárahnjúka yrði 57 ferkflómetrar að stærð og lægsta vatnsborð þess í 550 metra hæð yfir sjó. Lónið yrði nærri 20 km langt, nær frá Kárahnjúkum í norðri og suður að Vatnajökli. I Kringilsá er fossinn Töfrafoss sem ekki mjög margir hafa aug- um litið og er útlit fyrir að hann lendi undir Hálslóni ef til fram- kvæmda kemur. Forseti ISI um ferðakostnað sérfræðinga Gagnrýnir Ríkisútvarpid ELLERT Schram, forseti íþrótta- sambands íslands, sagði í gær að hann gerði ekki athugasemdir við það að Frjálsíþróttasamband Is- lands og Sundsamband Islands greiddu ferðakostnað Þráins Haf- steinssonar og Guðmundar Harð- arsonar á Ólympíuleikana í Sydney í Ástralíu, þar sem þeir munu sem sérfræðingar lýsa keppni í frjálsum annars vegar og sundi hins vegar ásamt íþróttafréttamönnum Sjón- varps, en gagnrýnir Ríkisútvarpið. „Ég hefði haldið að Ríkissjón- varpið hefði metnað til að greiða undir það fólk, sem það ætlar að hafa í þjónustu sinni þarna úti,“ sagði Ellert. „En ég geri engar at- hugasemdir að því er varðar íþróttasamböndin ef þau vilja leggja í þann kostnað. Ég hef ekki afskipti af því.“ Hann játti því að þessi íþrótta- sambönd hefðu verið í fjárkrögg- um, en þau yrðu að velja og hafna þegar ákveða þyrfti hvaða útgjöld ætti að leggja út í. „Ef þau meta það svo að þetta sé mikilvægt fyrir þeirra hagsmuni er það þeirra ákvörðun," sagði Ellert. Listi yfír þá sem brotið hafa af sér í Vatns- fjarðarfriðlandi ÞRÖSTUR Reynisson, landvörður í Vatnsfjarðarfriðlandi, hefur brugðið á það ráð að hengja upp lista með bílnúmerum þeirra sem brotið hafa af sér innan marka friðlandsins. Listinn hangir uppi í sölutumi í Flókalundi. Um tíu númer eru nú á listanum. Þröstur segir að listinn hafi skilað tilskildum árangri. Hann segir þá sem þekkja til listans sýna betri um- gengni í friðlandinu. Bflnúmer þeiiTa, sem fara ekki fullkomlega eftir þeim reglum sem vegfarendum friðlands- ins eru settar, eru hiklaust ski'áð. Algengasta hegðun sem kemur ferðalöngum friðlandsins inn á Iist- ann er akstur utan vega, slæm um- gengni og að vera með eld á svæðinu sem er stranglega bannað, segir Þröstur. „Ef skilið er við svæðið þannig að þess sjáist merki að ein- hver hafi verið þar má búast við að lenda á listanum." Þröstur segii’ að hugmyndin hafi einkum komið til vegna þess mikla fjölda ferðamanna sem fór um svæðið síðari hluta júlí. Erfitt hafi verið að hafa eftirlit með þeim fjölda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.