Morgunblaðið - 20.08.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.08.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 45 FRÉTTIR Fyrirlestur um ritun barna FYRIRLESTUR verður haldinn í Kennaraháskóla Islands miðviku- daginn 23. ágúst kl. 16.15. Jayne Moon, dósent við menntunarfræði- deild háskólans í Leeds í Englandi, heldur fyrirlestur sem hún nefnir: „Writing: a neglected skill in the for- eign language classroom." I fyrirlestrinum mun hún fjalla um ýmsar skoðanir sem kennarar og nemendur hafa á ritun, og í fram- haldi af því hvernig skoðanir kenn- ara geta haft áhrif á þróun ritunar hjá nemendum. Hún gengur út frá ritun sem samskiptatæki og mun ræða hvernig hin ýmsu hlutverk rit- unar falla að starfmu innan kennslu- stofunnar. Hún mun fjalla um þá færniþætti sem ritun krefst og að lokum sýna dæmi um ritun barna og benda á leiðir til að þróa ritunarferl- ið. Jayne Moon hefur mikla reynslu á sviði kennslu yngri barna og hefur sérhæft sig í enskukennslu fyrir þann aldurshóp. Hún er eftirsóttur fyrirlesari og námskeiðshaldari og hefur verið virk í rannsóknum og þróunai'starfi. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku og ætti að höfða til allra þeirra sem hafa áhuga á kennslu erlendra mála og móður- máls, segir í fréttatilkynningu. Fjallað um dagbækur Vilhjálms Stefánssonar VINÁTTUFÉLAG íslands og Kanada og Mannfræðistofnun Háskólans efna til fundar mið- vikudaginn 30. ágúst kl. 20 í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102. Fundurinn er opinn og allir eru velkomnir. Gísli Pálsson mannfræðipró- fessor, mun fjalla um mann- fræðidagbækur Vilhjálms Ste- fánssonar, landkönnuðar á inúítaslóðum í Kanada og viðtöl sín við afkomendur Vilhjálms. Aðsendar greinar á Netinu v§> mbl.is -ALLTAf= ŒITTH\SA£> tJÝTT Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi Austurvegi 3, 800 Selfoss Sími 482 2849 Fax 482 2801 fasteignir@log.is Einbýli Eyrarbakka - opið hús Til sölu eitt elsta hús Eyrarbakka (Merkigarður), Eyrargötu 42, byggt 1878. Hús með sál og sögu að mestu uppgert að utan, nýtt rafmagn og lagnakerfi en vöntun á fimum fingrum á baöstofulofti rishaeöar. Afgirt lóð. Stærö húss 135 fm. Ásett verð aöeins 5,9 m. Óskað er eftir tilboðum fyrir 27. ágúst nk. en þá verður húsið selt áhugasömum kaupanda! Örstutt akstursleið á Selfoss, um 30 mín. til Reykja- víkur. Opið hús verður sunnudaginn 20. ágúst kl. 14-17. Allar frekari upplýsingar veitir Fasteigna- sala Lögmanna Suðurlandi, Selfossi. Opið hús í dag Árkvörn 2A - Ártúnsholti Glæsileg 93 fm 3ja herb. (búð á 1. hæð ásamt bílskúr. Sérinngang- ur. Vandaðar innréttingar og heillímt merbauparket á gólfum. Sólskáli og gengið beint út í garðinn. Frábær staðsetning, stutt í skóla, leikskóla og falleg útivistar- svæði, t.d. Elliðaárdalinn. Áhv. 6,3 millj. Byggsj. og húsbr. Verð 12,7 millj. Guðmann tekur á móti þér og þínum í dag á milli 14 og 16, (Sveinn Logi á bjöllu). FASTEICNASALAN fasteign.u Borgartdni 22 105 Reykjavík Sími 5 - 900 - 800 Kambsvegur 8 - neðri hæð Opið hús í dag sunnudag frá kl. 14-16 í einkasölu falleg neðri sérhæð í tvíbýli á þessum fráb. stað í austurborginni. Sérinngangur. Sérverönd. Sérþvottahús. Slétt inn. Nýl. gler og fl.Hiti í plani og verönd. Áhv. 3 millj. húsbréf. Verð 11,5 millj. ÍB. gæti losnað fljótlega. Heiða og Friðgeir taka á móti áhugasömum frá kl. 14-16 Bræðraborgarstígur - laus strax vorum að fá fallega 90 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð á mjög góðum stað í Vesturborginni. Eignin er skuldlaus og til afhendingar strax. Verð 10,5 millj. 5653 EIGNABORG ^5641500 FASTEIGNASALA Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna* og skipasalar Fossvogsdalur - Kjalarland Glæsilegt endaraðhús um 197 fm, stórar stofur, suð- ursvalir og suðurgarður. Nýleg innrétting í eldhúsi, parket á borðstofu. Hiti í stéttum fyrir framan hús, bílskúr um 24 fm. Allar nánari upplýsingar og teikningar hjá Eignarborg, fasteignasölu. m FASTEIGNAMIÐSTÖÐIiy SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 ■ FAX 552 6005 ®r Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-17 SUÐURLANDSBRAUT Til sölu öll þriðja hæðin í þessu glæsilega húsi á Suðurlandsbraut 30. Um er að ræða 543 fm skrifstofuhúsnæði þar sem lífeyrissjóður- inn Framsýn var með starfsemi sína. Einnig fylgir 77,8 fm geymslu- rými í kjallara auk hlutdeildar í sameign þ.m.t. hlutdeild í bílskýlum og bílastæðum. Glæsileg aðkoma. Frábært útsýnl, áhugaverð eign. Nánari uppl. gefur Magnús á skrifstofu. Farsími utan skrifstofutíma 892-6000. Útivistarföt - Bakpokar - íþrótta- og útivistarskór - Bolir - Skyrtur - Stuttbuxur - Buxur - Peysur - Rennilásabuxur o.m.fl. ——»i ****** Opið í dag, sunnudag kl. 12-17 HREYSTI “nni19 ÆFINGAR-ÚTIVIST-BÓMULL D. 300 l/l/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.