Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÍSI.I ASK V 01*111 V\ Sími 511 4201) HAUSTTÓNLEIKAR HARÐAR TORFA fös. 15. sept kl. 21. Miðasala í Japis, Laugavegi Sími 580 0820 Gamanleikrit i leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau 9/9 kl. 20 örfá sæti laus lau 16/9 kl. 20 Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. $ ámörvkunum UWHtMrMtW Ijll'iu.** liSUwu álKCW 2S9C The lcelandíc Take Away Theatre sýnir Dóttir skáldsins eftir Svein Einarsson í Tjarnarbiói Frumsýning fðstudaginn 8. sept. Uppselt Önnur sýning sun. 10. sept. Uppselt Þriðja sýning laugardaginn 16. sept. Fjórða sýning sunnudaginn 17. sept. Miðasala í Iðnó s. 5303030 og á strik.is ÍIIKFÉLAG AKUREYRAR Stjörnur á morgunhimni eftir Alexander Galín sýn. fös. 8/9 kl. 20 örfá sæti sýn. lau. 9/9 kl. 20 örfa sæti sýn. fös. 15/9 kl. 20 sýn. lau. 16/9 kl. 20 Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Kortasala hafin! ^LEinhver í dyrunum * eftir Sigurð Páisson Lér konungur eftir William Shakespeare Abigaii heldur partf eftir Mike Leigh ■^"Skáldanótt eftir Hallgrfm Helgason Móglf eftir Rudyard Kipling Þjóðníðingur eftir Henrik IBsen Öndvegiskonur eftir Werner Schwab íd: Rui Horta & Jo Stromgren Tvö ný dansverk Kontrabassinn eftir Patrick Suskind Beðið eftir Godot eftír Samuel Beckett Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesselring Frá fyrra leikári: Sex f sveit eftir Marc Camoletti Kysstu mig Kata eftir Cole Porter Afaspil eftir Örn Arnason Askriftarkort á 7 sýningar: Fimm sýningar á Stóra sviði og tvær aðrar að eigin vali á 9.900 kr. Opin kort með 10 miðum: 14.900 kr. Frjals notkun, panta þarf sæti fyrirfram. Næstu sýningar: Fös 8. sept kl. 19 SEXÍSVEIT Lau 9. sept kl. 19 SEXÍSVEIT Fös 15. sept kl. 19 SEX í SVEIT Lau 16. sept kl. 19 SEX í SVEIT Síðustu sýnirtgar á þessum drepfyndna gamanleik! Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin Id. 13-18 ogfram að sýningu sýningardaga. Slmi miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 www.borgarleikhus.is BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Vesturpötu 3 ■■iHjHWJilMijllJÆB Laugard. 9. sept kl. 21 lönleikar Túpílakar Stormur og Ormur larnaeinleikur 3. sýn. lau. 9. sept. kl. 15 t. sýn. sun. 10. sept. kl. 15 j. sýn. 16. sept. kl. 15 3. sýn. 17. sept. kl. 15 MIÐASALA í síma 551 9055 FÓLK í FRÉTTUM Gráðugu r og góður grínari SAMUEL Jón Samúelsson bás- únuleikari hefur komiö ótrúlega víða við á stuttum tónlistarferli. Hann er meölimur í fönksveitinni Jagúar, hefur útsett fyrir nokkrar af helstu sveitum landsins þ.á m. Sigur Rós og Maus og getiö sér gott orð sem hljómsveitar- stjóri stórsveitar. Þegar hann brautskráöist frá FÍH sföasta vor útsetti hann eigin tónsmíðar fyrir stórsveit - sem er einsdæmi f sögu skólans. Þóttu brottfarar- tónleikarnir heppnast svo vel að Samúel, eða Sammi básúna eins og hann er jafnan kallaður, var fenginn til þess að endurtaka leikinn á morgun f tilefni af Jazzhátíóinni í Reykjavík. Hvernig hefur þú það í dag? Fínt. Hvað ertu með í vösunum í augnablikinu? Símann minn, 5000 kall, lyklana og varasalva. Ef þú værir ekki tónlistarmaður hvað vildirðu þá helst vera? Ég ætlaöi alltaf að veröa arkitekt. Bítlarnir eða Roilíng Stones? Burt Bacharach. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Rússneskur þjóð- dansaflokkur. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Plötusafninu. Hver er þinn helsti veikielki? Ég er feiminn. sos SPURT & SVARAÐ Samúel Jón Samúelsson Hefurðu tárast í bíó? Já, ég hef tárast í bfó. Finndu fimm orð sem lýsa pers- ónuleika þínum vel. Leti, þrjóska, græögi, góður, grín. Hvaða lag kveikir biossann? Settu bara Ennio Morricone á fóninn. Hvaó er þitt mesta prakkara- strik? Burtfarartónleikar mtnir. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Soðinn kokkteill. Ég og Helgi eld- uöum. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Sfðast keypti ég þrjár plötur meö Mariu Schneider. Hvaða leikari fer mest í taugarn- ar á þér? Gaurinn sem lítur út eins og Nick Nolte. Hverju sérðu mest eft- ir í lífinu? Engu, ég er sáttur við lífið. Trúir þú á líf eftír dauðann? Ég trúi á lífið, ekki dauöann. Morgunblaðið/ ÁBdís Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 9/9 fös. 15/9 lau. 23/9 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn. Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi kíastÁliNKi 55z 3000 THRILLER lau 9/9 kl. 20.00 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fös. 15/9 kl 20 sun. 24/9 kl. 20 PAN0DIL FYRIR TV0 fös. 8/9 kl. 20.00 örfá sœti laus sun. 17/9 kl. 20 fös. 22/9 kl. 20 530 303O JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd lau. 9/9 kl. 20 nokkur sæti laus fös. 15/9 kl. 20 lau. 23/9 kl. 20 Miðasalan er opin (Iðnó frá kl. 11-19 en 2 tlmum fyrir sýningu I Loftkastalanum. Opið er fram að sýningu sýningarkvöld. Miðar óskast sóttir I Iðnó en á sýning- ardegi I viðkomandi leikhús (Loftkastalann eða Iðnó). Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Morgunblaðið/Ásdís Stefanía Thors er höfundur leikgerðarinnar á Laufeyju. Einleikurinn Laufey í KVÖLD flytur Stefanía Thors einleikinn Laufey, byggðan á skáldsögu Elísabetar Jökulsdótt- ur í Gula húsinu á horni Frakka- stígs og Lindargötu. Leikgerðin er eftir Stefaníu sjálfa. Sýningin fjallar um unga konu sem býr hjá eldri konu sem gæti verið mamma hennar. Hún segir henni frá sambandi sínu við fjöl- skylduna, þó aðallega við litlu systur sína sem hún þarf að passa um ieið og hún vaknar. Laufey hefur verið sýnt áður á leiklistarhátíðum víða um heim - meðal annars í Tékklandi og Rúmeníu. Allir eru velkomnir í Gula hús- ið en aðgangseyrir er 200 kr. og rennur allur ágóði óskiptur til _ leiklistardeildar Listaháskóla Is- lands. ^mbl.is -^ALLTAH G/TTHXSAÐ NÝT7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.