Morgunblaðið - 23.09.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.09.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ___________________________LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 59 FRÉTTIR Biskup kynnir Tölvubiblíu barnanna HIÐ íslenska Biblíufélag hefur gefið út Tölvubiblíu barnanna. Um er að ræða bók og geisladisk með tölvu- leikjum og frumsömdum lögum. Karl Sigurbjömsson, biskup ís- lands, kynnir Tölvubiblíu barnanna í verslun BT í Skeifunni í dag, laugar- daginn 23. september klukkan 14, og þar mun Anna Pálína Arnadóttir einnig syngja nokkur lög úr bókinni. Viðskiptavinum gefst kostur á að- spreyta sig á tölvuleikjunum og skoða bókina. í Tölvubiblíu barnanna em kvæði við 50 þekktar sögur úr Biblíunni. Böðvar Guðmundsson skáld hefur þýtt og endurort kvæðin sem Jó- hannes Molléhave orti upphaflega á dönsku. Bókinni fylgir geisladiskur sem á em 12 tölvuleikir við sögurn- ar. í þeim þurfa börnin að glíma við margskonar þrautir, eins og t.d. að vernda Mósebarnið í sefkörfunni fyrir krókódílum eða aðstoða vini lamaða mannsins við að finna Jesú, segir í fréttatilkynningu. Á geisla- disknum em einnig tólf fmmsamin lög eftir Aðalstein Ásberg Sigurðs- son við texta Böðvars. Tölvubiblía barnanna er ætluð bömum á aldrinum 3-9 ára og öðmm sem enn þykir gaman að leika sér, segir í tilkynningunni Námskeið endurtekið VEGNA eftirspurnar verður nám- skeið í Feldenkrais-aðferð endurtek- ið helgina 23. og 24. september í sal Tónlistarskólans í Reykjavík Lauga- vegi 178, 4. hæð (Stekk). Leiðbein- andi er Sibyl Urbancic. Þrjár kennslustundir verða hvorn dag: kl. 10:00 - 11:30, kl. 12:00 - 13:30 og kl. 14:30 - 16:00. Verð er kr. 5000 fyrir allt námskeiðið, kr. 2500 fyrii' einn dag, kr. 1000 fyrir stakan tíma. Námskeiðið sem fer fram á ís- lensku er opið öllum, byrjendum sem lengra komnum. Upplýsingar og skráning er á skrifstofu Félags ís- lenskra hljómlistarmanna. Feldenkrais aðferðin er kennslu- aðferð sem notar kerfi líkams- hreyfinga til að bæta meðvitund um beitingu líkamans. Dr. Moshe Feld- enkrais var verkfræðingur og eðlis- fræðingur. Árangurslaus leit hans að lækningu við þrálátum hnjámeiðsl- um leiddi til þess að hann fór að at- huga hreyfingar og hreyfimynstur líkamans og möguleikana á að breyta þeim. Honum tókst að ráða bót á hnjámeiðslunum en lét ekki þar við sitja heldur hélt áfram ævilangt að þróa þá aðferð sem við hann er kennd og stunduð er víða um heim, segir í fréttatilkynningu. Golf-dagur hjá Heklu í DAG, laugardaginn 23. september, er Golf-dagur hjá Heklu. Fyrir nokkru var sent út bréf til allra eig- enda Volkswagen Golf og í framhaldi af því gafst eigendum Volkswagen Golf kostur á því að senda inn mynd af Golfinum sínum og taka þátt í samkeppni um „flottasta" Golfinn sumarið 2000. Keppt var í þremur flokkum og voru valdir þrír bílar í hverjum flokki sem keppa um titilinn hver í sínum flokki og hlýtur sigurvegari í hverj- um flokki vöruúttekt að upphæð kr. 30.000 hjá Heklu. Jafnframt verður eigandi eins bíls sem þykir skara fram úr verðlaunaður með ferð fyrir tvo til Dublin. Allir þátttakendur í leiknum fá sendan Volkswagen-bol frá Heklu, segir í fréttatilkynningu. í tilefni af Golfdeginum verða sextán sérbúnir Volkswagen Golf hlaðnir aukahlutum í boði á sérstöku kostaverði, segir í tilkynningunni. í tilefni af Golfdeginum er langur laugardagur hjá Heklu og er opið frá klukkan 10 til 17. Hausthátíð Breiðholtsskóla HAUSTHÁTÍÐ Breiðholtsskóla verður haldin laugardaginn 23. september. Hátíðin er haldin á veg- um Foreldra- og kennarafélags skólans. Þetta er orðinn árlegur viðburð- ur en hún er hugsuð til að bjóða alla velkomna í upphafi skólaársins, segir í fréttatilkynningu. Hátíðin stendur frá kl. 11 til kl. 14. Eins og áður hefur verið gert er leikskólabörnum hverfisins ásamt foreldram þeirra boðið að koma. Þetta er gert vegna þess að flest þessara bama eiga eftir að verða nemendur í Breiðholtsskóla þó síð- ar verði. Lúðrasveit Árbæjar- og Breiðholtsskóla leikur fyrir gesti. Á þessari hátíð verður veltibíllinn og mun Sjóvá sjá til þess. Slökkvilið og lögregla munu mæta með bíla og eitthvað af sínum tækjabúnaði til að sýna bömum og fullorðnum í hverju þeirra starf er fólgið. Mikið verður af leiktækjum, bæði sem fengin era frá ÍTR og Sprell. Börn verða mál- uð í framan af eldri nemendum skólans. Trúðar gera fígúrar úr blöðram. Júdókappar sýna fimi sína en meðan á hátíðinni stendur verð- ur íþróttahúsið opið fyrir bömin að leika sér í. Seldar verða veitingar á vægu verði en þar verða pitsur frá Pitsahöllinni, kleinur frá bakaríinu Amarbakka, HI-CI drykkur frá Vífilfelli, frostpinnar frá Kjörís og kaffi fyrir þá eldri. Eldri nemendur skólans era hvattir tO að láta sjá sig og jafnframt verðandi nemendur, segir í fréttatilkynningu. Tekjur sem skapast af sölu veit- inga era hugsaðar til áð styrkja stöðu félagsins sem stendur að há- tíðinni. Það er von allra seni að þessari hátíð standa að komandi vetm- verði ekki vetur verkfalla heldur jákvæðs og uppbyggjandi skólastarfs. larus s Iþrpttadag- ur Iþrótta- - félagsins Aspar LAUGARDAGINN 23. september milli klukkan 13,30 og 16,30 heldur Iþrðttafélagið Osp íþróttakynningu í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni 14. Þjálfarar hinna ýmsu íþrótta- greina verða á staðnum og tilbúnir að svara spurningum um starf og æfingar hjá félaginu. Boðið verður upp á léttar veitingar á vægu verði. Ösp hvetur fólk til að koma á kynn- inguna. á sérstöku afmælistilboði töfiu... alvarlega! ÞegarKIA Clarus Wagon erborinn saman við aðra station-bíla sem eru í boði á íslenskum markaði kemur f Ijós að þú færð meira fyrir peningana hjá KIA. Það er sama hvar borið er niður f samanburðartöfluna hér að neðan - hvergi er snöggan blett að finna hjá KIA Clarus. Það er okkur þvi sérstök ánægja að geta boðið þennan bíl á afmælisverði sem enginn leikur eftir - Það er jú heilt ár síðan KIA Clarus var kynntur fyrir fslendingum... * Samanburðartafía sem margborgar sig að skoða vel! KIA Clarus Wagon Toyota Avensls Wagon Opel Vectra Wagon Nissan Prímera Wagon Peugeot 406 Wagon VW Passat Wagon Verð 1.490.000 1.739.000 2.015.000 1.960.000 1.799.000 1.925.000 Vélarstærð 2,0 1,6 2,0 2,0 2,0 1,8 Hestöfl 133 110 136 140 135 125 Heildarlengd (mm) 4750 4570 4490 4579 4736 4669 Heildarbreidd (mm) 1785 1710 1840 1715 1765 1740 Heildarhæð (mm) 1440 1500 1490 1450 1460 1498 Lægsti punktur (mm) 177 155 160 137 110 Farangursrými (lítrar) 560 530 460 430 430 495 Eigin þyngd (kg) 1298 1240 1335 1375 1404 1325 Heildarþyngd (kg) 1864 1730 1890 1815 2070 1920 Eldsneytistankur (lítrar) 60 60 60 60 70 62 ABS Já Já Já Já Já Já Spólvöm (TCS) Já Nei Já Nei Nei Nei Rafdrifnar rúður Já Já Að framan Já Að framan Já óeislaspllari (CD) Já Nei Já Nei Nei Nei Loftpúðar Já Já Já Já Já Já Fjarstýrðar samlæsingar Já Já Já Já Já Nei KIA Clarus Wagon á sérstöku afmælistilboði aðeins 1490000 Sjálfskiptur 1.550.000 Komdu við hjá okkur í KIA ÍSLANDI að Flatahrauni 31 og mátaðu KIA Clarus Wagon við þig og fjölskylduna. KIA ÍSLAND FLATAHRAUNI 31 • HAFNARFIRÐI SÍMI SS5 6025 y. www.kia.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.