Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 69, Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími 585- 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilana- vakt 565 2936. SOFN________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í s. 5771111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Tryggvagötu 15, s. 552 7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fós. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim. kl. 9-21, ffist 11-19, lau. og sun. kl. 13-16. S. 657 9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fím. 9-21, fós 12- 19, lau.kl. 13-16. S. 553 6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 663 6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mán.-fim. kl. 9-21, fös. kl. 11-19, lau. kl. 13—16. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552 7640. Opið mán. kl. 11-19, þri.-fós.kl. 15-19. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587 3320. Opið mán. kL 11- 19, þri.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fós kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mán- fim. kl. 10-20, fös. kl. 11-19, lau. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholtí 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fós. 10-20. Opið lau. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mán.-fim. kJ. 10-21, fös. kl. 10-17, lau. (1. okt-30. apríl) kl. 13-17. Les- stofan opin frá (1. sept.-15. maí) mán.-fim. kl. 13-19, fós. kl. 13—17, lau. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Lau. kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mán. til fós kl. 9-12 og kl. 13-16. S. 563 1770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Ilúsinu á Eyrarbakka: Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483 1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júm-30. ág. er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní-30. sept. er opið alla daga frá id. 13-17, s: 565 5420, bréfs. 565 5438. Siggubær, Kirlguvegi 10,1. júní-30. ág. er opið lau.-sun.. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. S. 431 11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ i Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl. 9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þri. og mið. kl. 15-19, fim., fös. og lau. kí. 15-18. S. 551 6061. Fax: 552 7570.________________, HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sun. LáNDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Fös. kl. 8.15-19 og lau. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand- ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs: 525 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagðtu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau. og sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11—17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þri.-fös. kl. 13- 16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á int- emetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið lau. og sun. kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. S. 563 2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. í sumar verður opið á sun., þri., fim. og lau. milli kl. 13 og 17. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sun. milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11-17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsöm eldri borg- ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 4711412, netfang minau- st@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sun. kl. 15-17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS I'or- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðmm tímum í s. 422 7253. IÐNAÐ ARSAFNIÐ Á AKGREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðmm tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13-18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mán - lau. 12-18 sun. Sýningarsalir: 14-18 þri.-sun. Lokað mán. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þri. og sun. 15-18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá 1.13-18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 5513644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30—16. SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið lau. og sun. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi. S: 565 4442, bréfs. 665 4251, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. - lau. frá kl. 13-17. S. 5814677. SJÓMINJASAFNIB Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 4831165,4831443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alia daga kl. 10-18. S. 4351490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suíur- giitu. Handritasýning er opin þri. tíl ffis. kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESl: Opið aUa daga kl. 13-18 nema mán. S. 4315566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mán. kl. 11-17._____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fós. kl. 10- 19. Lau. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mán. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frákl. 10-17. S. 462-2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.___________________________ ORÐ PAGSINS__________________________________ Reykjavík s. 5510000. Akureyri s. 462 1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhölhn er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helg. kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg. 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helg. 8—19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg. kl. 8-20. Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8- 20.30. Kjalameslaug opin mán. og fim. kl. 11-15. Þri., mið. ogfós. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud. 8- 19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fós. 7-20.30. Lau. og sun. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fós. 7-21, lau. 8-18, sun. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðan Mán.-fós. 6.30- 21, laug. og sun. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opid v. d. kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl, 7-21 og kl. 11-15 um helgar. S. 426 7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.-ffis. kl. 7-21, lau. kl. 8-17, sun. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-ffis. kl. 7-9 og 15.30- 21, lau og sun. kl. 10-17. S: 422 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, iau. og sun.kl. 8-18. S. 4612532. SUNDLÁUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fós. 7- 20.30, lau. og sun. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fós. 7- 21,lau. ogsun. 9-18. S:431 2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lokað á mið. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskylduga- rðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. S. 5757800.__________________ SORPA_______________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar em opnar a.d. kl; 12.39-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 v. d. UppLsími 520 2205. ----------------- Islensku Vefverð- launin ÍSLENSKU Vefverðlaunin verða veitt í fyrsta skiptið nú í haust. Valgerður Sverrisdóttir viðskipta- ráðherra mun afhenda verðlaunin við athöfn sem fram fer hinn 26. október. Með þessu framtaki vill Vefsýn stuðla að markvissari vefsíðugerð á íslandi. Verðlaunin verða veitt þeim sem þykja halda úti bestu vefsetrunum í hinum ýmsu flokk- um. Valið fer þannig fram að gest- ir á www.vefsyn.is velja sínar upp- áhaldssíður og í framhaldi af því mun Hin íslenska Vefakademía kveða upp dóm sinn, með hliðsjón af skoðunum almennings. íslenska Vefakademían er þann- ig skipuð: Guðmundur Ólafsson, lektor við Háskóla íslands, Jakob Jóhannsson, grafískur hönnuður FÍT, Margrét Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍMARK, Ragn- heiður Hauksdóttir, framkvæmda- stjóri Agora, Stefán Baxter hjá Gæðamiðlun, Stefán Hilmarsson, sjálfstæður vefari, og Steingrímur Arnason, Hugbúnaðar- og vefstjóri Apple hjá Aco. Veittar verða viðurkenningar í eftirtöldum flokkum: Besti fyrir- tækjavefurinn, besti fjölmiðla- og upplýsingavefurinn, besti fjár- málavefurinn, besti leitarvefurinn, besti afþreyingarvefurinn, frum- legasti vefurinn og arðvænlegasti vefurinn. Hjólreiða- menn taldir í Reykjavík LANDSSMTÖK hjólreiðamanna (LHM) stóðu, í samstarfi við ís- lenska fjallahjólaklúbbinn (ÍFHK), fyrir talningu á hjólreiðamönnum N áttúru verndargildi virkjunarsvæða ÁHERSLA á vistgerðir, fremur en einstakar tegundir, er rauður þráður í nýrri skýrslu Náttúrufræðistofnunar Islands um náttúruvemdargildi virkjunarsvæða. Skýrslan verður kynnt á opnum fundi Landvemdar og verkefnisstjómar rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma mánudaginn 16. október. Skýrslan ber heitið „Náttúm- vemdargildi á virkjunarsvæðum norðan jökla“ og er afrakstur samn- ings Orkustofnunar og Landsvirkjun- ar við Náttúrufræðistofnun Islands um að síðastnefnda stofnunin taki að sér að þróa aðferðir til að meta nátt- úruverndargildi á tveimur hugsanleg- um virkjunarsvæðum. I skýrslunni em settar fram tillögur um vemdar- viðmið sem beita má til að meta vemdargildi einstakra náttúrufars- þátta eða landssvæða. Jafhframt hef- ur stofnunin sett fram tillögu um verklag við skráningu náttúrufars á fyrirhuguðum virkjunarsvæðum. Þeir Jón Gunnar Ottóson, Sigurður H. Magnússon, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Erling Ólafsson frá Náttúmfræðistofnun skýra frá efni skýrslunnar á fundinum. Þá mun Þóra Ellen Þórhallsdóttfr, formaður faghóps um náttúra- og minjavemd, einnig ræða um skýrsluna og fjalla um hvemig hún muni nýtast í því starfi sem fram undan er í ramma- áætlun við að meta og flokka virkjun- arkosti. A fundinum gefst áhugafólki um náttúmfræði tækifæri til að kynna sér þessa nýju skýrslu, koma með at- hugasemdir og taka þátt í almennum umræðum. Hægt er að nálgast texta skýrslunnar á heimasíðu Náttúm- fræðistofnunar (http://www.ni.is/’ starfsemi/busvaedi.html). Fundurinn verður haldinn, sem fyrr segir, mánu- daginn 16. október kl. 16-18 og verður til húsa í Odda, stofu 201. Skora á félags- málaráðherra MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun tíl félagsmálaráð- herra frá stjóm Félags fasteignasala: „Stjóm Félags fasteignasala skorar á félagsmálaráðherra að gera breyt- ingu á ákvæði 29. gr. reglugerðar nk. 7/ 1999 um húsbréf og húsbréfaviðskipti í þá vem að Ibúðalánasjóði sé heimilt að lána til íbúðakaupa aUt að 65% (70%) af kaupverði fasteignar, óháð því hvert branabótamat fasteignar er. Ástæða þessarar áskorunar er sú að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað verulega undanfarin misseri og er verðið nú í mörgum til- vikum mun hærra en brunabótamat eigna. Eins og vinnureglum Ibúðalána- sjóðs er háttað í dag þá standa margir kaupendur frammi fyrir þeirri stað- reynd að geta ekki fjármagnað kaup sín að fullu með húsbréfalánum, jafn- vel þrátt fyrir að hafa staðið greiðslu- mat, og þurfa því ekki að leita annarra óhagstæðari leiða við íbúðakaup sín. I flestum tilvikum leiðir það til hærri greiðslubyrði íyrir kaupendur, sem tíl lengri tíma litið er líkleg að leiða tíl vanskila og hugsanlegra greiðsluerfið- leika. Stjóm FF telur að brunabótamat sem viðmiðun við lánveitingu til fast- eignakaupa sé úrelt, þar sem m.a verðmætí lóða eða staðsetningar fast- eignar, er ekki mælt í brunabótamati heldur einungis endurstofnverð. Það er viðurkennd staðreynd að lönd og lóðir verða sífellt verðmeiri og því eðli- legt að ráðherra breyti viðmiðunar- reglum íbúðalánasjóðs við lánveiting- ar til samræmis við þróun á fasteignamarkaði." 28. september síðastliðinn. Talið var á gatnamótum Kringlumýrar- brautar og Miklubrautar milli 7 og 19, í björtu og stilltu veðri. Á þess- um tíma fóru 320 hjólreiðamenn um gatnamótin og flestir urðu þeir 50 á einni klukkustund, sem gerð- ist þrisvar. í júní síðastliðnum var talið á nokkmm stöðum í Reykjavík milli klukkan 7 og 9, það var gert til að fá hugmynd um þann fjölda sem notar reiðhjólið til að komast til og frá vinnu. Veðrið var með verra móti, rigning og rok, svo ætla má að færri hafi hjólað þann dag en ella. Á gatnamótum Hringbrautar og Snorrabrautar reyndist drýgsta klukkustundin vera 33 hjólreiða- menn þrátt fyrir veðurofsann. Niðurstaða þessara tveggja taln- inga er mikilvægt lóð á vogarskál hjólreiðamanna fyrir bættri að- stöðu, segir í fréttatilkynningu. Yilja að kenn- arar fái mann- sæmandi laun BANDALAG kennara á Norður- landi eystra hefur sent frá sér eft- irfarndi ályktun: „Aðalfundur Bandalags kennara á Norðurlandi eystra haldinn í Víkurröst á Dalvík 29. september 2000 vill minna á yffrskrift stofn- þings Kennarasambands íslands: Þú býrð ævilangt að góðum kenn- ara. Góðir kennarar starfa ekki mikið inni í skólum landsins nema þeir fái laun sem þeir geta lifað á. Kennarar hafa of lengi verið á lág- um launum og þolinmæði þeirra er á þrotum. Ef ekki á að verða fjöldaflótti úr stéttinni þurfa grunnlaun að hækka verulega. Við viljum minna á að kennarar eru með framtíð landsins í sinni umsjá og ábyrgð þeirra er mikil. Sveit- astjórnamenn viðurkenna mikil- vægi þess að réttindafólk sé starf- andi inni í skólum landsins en nú er lag að greiða þessu fólki svo að það haldist þar áfram.“ Nýr bæklingur um Heilsu- vernd á vinnustað HEILSUVERND á vinnustað - fróðleikur fyrir hjúkrunarfræðinga er nýr fræðslubæklingur fyrir hjúkmnarfræðinga sem Félag ís- lenskra hjúkranarfræðinga gefur út. Vinnuverndarnefnd félagsins skrifaði bæklinginn sem er einkum ætlaður hjúkmnarfræðingum, sem ætla að vinna við heilsuvernd starfsmanna, en ætti einnig að gagnast öðram hjúkrunarfræðing- um sem vilja skoða starfsaðstæður á eigin vinnustað, hver sem hann er. Bæklingurinn kostar 900 kr. og er til sölu hjá Félagi íslenskra hjúkmnarfræðinga. Netfangið er: hjukmn@hjukrun.is Lýst eftir vitnum EKIÐ var á bifreiðina LR-296, sem er Nissan Miera blágrá að lit, 11. október milli kl. 9 og skömmu eftir hádegi sama dag, þar sem hún stóð mannlaus á bifreiðastæði á gatnamót- um Hávallagötu og Blómvallagötu. Tjónvaldur er ókunnur en talið er jafnvel að um vinnuvél sé að ræða. Sá sem tjóninu olli eða vitni af því era beðin að snúa sér til lögreglunnar í Reykjavík. * Anægja með lista- og menn- ingarstarfsemi BANDALAG íslenskra listamanna hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: „Bandalag íslenskra listamanna lýsir yfir ánægju sinni með þá lista- og menningarstarfsemi sem farið hefur fram á þessu ári undir merkjum Reykjavíkur Menningar- borgar 2000. Þetta ár hefur komið í ljós svo að ekki verður um villst að mikill andlegur auður býr með ís- lensku þjóðinni. Hins vegar er aug- Ijóst, að til að þessi mannauður fái að blómstra og dafna þurfa ákveðin ytri skilyrði að vera fyrir hendi. Þetta ár hefur óvenjumiklum fjármunum verið varið til lista- og menningarstarfsemi, einnig hefur skipulagning og notkun þessara fjármuna verið með markvissari* hætti en áður og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. íslenskir listamenn fagna þessu og telja jafnframt mikilvægt að framhald verði á þessu starfi. Óteljandi fræj- um hefur verið sáð út um allt land og erlendis og væri sorglegt til þess að vita ef klippa þyrfti á þá sprota sem þegar hafa sprottið. Uppbygging menningar og lista- starfsemi tekur langan tíma, kynn- ing og dreifing listar smáþjóðar tekur einnig langan tíma og þarf, að vera markviss. Nú er lag að halda áfram þeirri starfsemi sem hafin hefur verið og skorar því bandalagið á íslensk stjórnvöld að sjá til þess að samsvarandi fjár- munir fari til menningar- og lista- starfsemi næsta ár.“ Veiðitímabil rjúpu að hefjast VEIÐITÍMABIL rjúpu hefst sunnudaginn 15. október. Af því tilefni vill umhverfisráðuneytið vekja athygli á að vegna rann- sókna á vetrarafföllum rjúpna er óheimilt að veiða rjúpu haustið 2000 á svæði austan Eyjafjarðar,- sem afmarkast af strönd Eyja- fjarðar í vestri, vegi um Víkurs- karð í suðri, Fnjóská í austri og slóða norður á Flateyjardal til sjávar. Norðurmörkin fylgja ströndinni. Þá eru einnig áfram óheimilar veiðar á rjúpu á því svæði sem friðað var tímabundið í fyrra í ná- grenni Reykjavíkur. Ráðuneytið vekur jafnframt at- hygli á að skv. ákvæði laga nr. 64/ 1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýr- um eru veiðar á eignarlöndum háðar leyfi landeigenda eða landn- otenda. Þá mega þeir aðeins stunda veiðar sem hafa gilt veiði-^ kort og skotvopnaleyfi. Trúnaðarbréf afhentíVín ÞÓRÐUR Ægir Óskarsson, sendi- herra, afhenti 11. október sl. dr. Mohamed ElBaradei, aðalfram- kvæmdastjóra Alþjóðakjarnorku- málastofnunarinnar í Vínarborg, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi íslands gagnvart stofnuninni. LEIÐRÉTT Rangt nafn á blásara I dómi um tónleika Sinfóníuhljóm- sveitar áhugamanna í blaðinu þriðju- daginn 3. október var rangt farið með nafn eins blásara sveitarinnar. Hann heitir Sverrir Guðmundsson. Beðist er velvirðingar á þessu. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.