Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 73
Á MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 73 DACBÓK Árnað heilla n A ÁRA afmæli. Á • V/ morgun, laugardag- inn 14. október, verður sjö- tug Margrét Gunnarsdóttir, Gautlandi 11, Reykjavfk. Eiginmaður hennar er Magnús Magnússon. Þau taka á móti, ásamt syni sín- um Gunnari Magnússyni sem varð 50 ára 17. septem- ber sL, ættingjum og vinum í sal eldri borgara, Gullsmára 13, Kópavogi, kl. 15.30 á af- mælisdaginn. BRIPS l uisjón Guðmundur Páll Arnarsmi ÞÚ ert í suður og færð það verkefni að spila fjóra spaða í tvímenningi: Austur gefur; AV á hættu. „ , Norour a DG82 y D103 ♦ A74 * KD8 Suður A Á107643 *K ♦ K852 * 94 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 1 spaði Vestur kemur út með smátt hjarta og þú lætur tíuna til að reyna að lokka austur til að setja gosann. En það gengur ekki; hann tekur með ás og skiptir yf- ir í smátt tromp. Þú gefur honum hornauga og lætur lítinn spaða. Austur opn- aði og ætti að eiga þá punkta sem úti eru. Það reynist rétt, svíningin heppnast og þú tekur næst á spaðaás. Tíu slagir eru í húsi, en er einhver von á einum til? Vestur virðist eiga 3-4 hjörtu, en sá þó ekki ástæðu til að hækka í tvö. Hann á varla laufás og auk þess er erfitt að teikna upp opnun í austur ef hann á ekki laufásinn. Svo það er borin von að spila laufi tvisvar að hjónunum. En hins vegar gæti vestur verið með G10 í laufi: Norður A DG82 y D103 ♦ Á74 ♦ KD8 Vestur a 9 y G876 ♦ 1063 * G10653 Austur aK5 v Á9542 ♦ DG9 + Á72 Suður A Á107643 » K ♦ K852 * 94 Alla vega sakar ekki að spila upp á það - renna litlu laufi yfir á áttuna. í þessu tilfelli kostar það ás- inn og þá er hægt að henda tveimur tíglunum heima niður í hjartadrottningu og frílauf. Ef djúpsvíning- in í laufi hefði misheppnast væru það einfaldlega skipti á lauf- og tígulslag. f? A ÁRA afmæli. í dag, ÖU föstudaginn 13. októ- ber, verður sextugur Jón Stefánsson, Logafold 44, Reykjavík. Hann verður að heiman í dag. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heiila, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík BRUÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní í Gamla kyrka, Áre, Svíþjóð, Ceciiia Tungström og Björn Antonsson. Brúðarmeyjar voru Elisa Valgarðsdóttir, Linn og Cam- illa Tungström. Heimili þeirra er í Áre. Hlutavelta Þessir duglegu krakkar, Una Dögg Davíðsdóttir, Em- elía Kristín Bjarnason, Davíð Oskar Davíðsson og Birnir Karl Bjarnason, söfnuðu 4.270 krónum til styrktar fjölskyldu Eyþórs Daða Eyþórssonar, 3ja mánaða gamals drengs á Akureyri, sem er með mikinn hjartagalla. SKAK llniNjóu llelgi Ass (írétarsson STAÐAN kom upp á bandaríska meistaramótinu er lauk fyrir skömmu. Hvítt hafði Yasser Seirawan (2647) gegn Nick Defirmian (2567). 14...Rd4! 15.Dxb7 Rxe2+ 16.Khl Rxc3 17. Rgl Hb8 18. Dxa7 b5 19.cxb5 Rxb5 20.Da4 Rd4 og svartur hefur skiptamun yfir og unnið tafl en það tók hann 30 leiki til við- bótar að innbyrða vinninginn. Loka- staða mótsins varð þessi: 1.-3. Joel Benjamin, Alex- ander Shabalov og Yasser Seirawan 6 '4 vinning af 11 mögulegum. 4.-5. Dim- itry Gurevich og Gregory Kaidanov 6 v. 6.-8. Nick DeFirmian, Larty Christi- ansen og Alexander Ivanov 5 Vz v. 9.-12. Boris Gulko, Gregory Serper, Alexander Yermolinsky og John Feder- owicz 4 Vz v. UOÐABROT KVOLD I SVEIT Kvöldblíðan lognværa kyssir hvern reit. Komið er sumar, og fögur er sveit. Sól er að kveðja við bláfjalla brún, brosa við aftanskin fagurgræn tún. Seg mér, hvað indælla auga þitt leit íslenzka kvöldinu í fallegi’i sveit! Guðmundur Guðmundsson. STJÖRNUSPÁ eftir Franccs llrake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert hreinskiptinn svo fólk getur alitaf treyst þ\i að þú segir sannleikann oghug þinn óhræddur. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það gengur ekki að fylgja hugmyndum sínum eftir með hundshaus. Breyttu um að- ferð, vertu hress og kátur og talaðu skýrt og skorinort um hlutina. Naut (20. apríl - 20. maí) Þetta á að vera rólegheita dagur hjá þér. Haltu þig því til hlés, en fylgstu vel með öllu og vertu tilbúinn að grípa inn í, ef þörf krefur. Tvíburar . (21.maí-20.júní) ‘A’A Það gefur auga leið að hlut- irnir ganga fljótar fyrir sig ef þú leitar aðstoðar hjá öðrum. Þá er líka sjálfsagt að leyfa öðrum að deÚa sigrinum. Krabbi (21. júní-22. júlí) Þú átt erfitt með að einbeita þér að því sem fyrir liggur. Taktu þér tak og kláraðu þau verkefni, sem fyrir liggja. Annað er bara slugs. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) M Þú þarft að hafa stjórn á þínu liði, sérstaklega fá samstarfs- menn þína til að vinna að einu og sama markmiðinu. Annars fer allt í handaskolum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) (fiSL Það er eitthvað sem stendur í veginum fyrir því að þú náir þeim árangri, sem þú stefnir að. Gefðu þér tíma til að finna orsök og kippa hlutunum í lið- inn. (23. sept. - 22. okt.) m Láttu þér ekki sjást yfir ein- hver smáatriði, sem skipta í raun verulegu máli fyrir út- komuna. Þetta er spurning um að vinna verkin fumlaust en hratt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Nú er komið að því að þú njót- ir ávaxta erfiðis þíns. Ekki gleyma þeim sem hjálpuðu þér að ná þessum árangri, þeir eiga skilið að fá sinn hlut. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) AO Með réttri skipulagningu vinnst þér svo vel að það er engu líkara en verkin fljúgi hjá. Gættu þess bara að of- metnast ekki í sigurvímunni. Steingeit (22. des. -19. janúar) tíímf Þig langar til þess að ná til annarra í dag og ættir að leggja þig fram um það. Láttu ekki hugfallast þótt undirtektir sumra verði nei- kvæðar. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) ViSu' Þótt hugmyndaflugið komi sér oft vel verður þú að gæta þess að láta það ekki bera þig ofurliði og afvegaleiða þig. Vertu umfram allt raunsær. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Farðu þér hægt og veltu mál- unum vandlega fyi-ir þér. Stundum er ekki allt sem sýnist og því nauðsynlegt að gera sér grein fyi'ir eðli hlut- anna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1%. Rýmum fyrir nýjum vörum Ekta síðir pelsar aðeins 99 þús.j Handunnin húsgögn 20% afsl Opið virka daga kl. 11—18 og lau. kl. 11—15 Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 | Sigurstjama jlfin œ l is þ a kkir Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig með Albert J. Kristjánsson Alfaskeiði 64. Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi Austurvegi 3, 800 Seifoss Sími 482 2849 Fax 482 2801 fasteignir@log.is Einbýli, Hveragerði - opið hús Til sölu er Heiðarbrún 28, Hveragerði sem er sérlega glæsilegt 137 fm steniklætt steinsteypt einbýlishús auk 45 fm bílskúr. Opið hús verður laugardaginn 14.október kl.14:00 - 18:00. Allar frekari upplýsingar veitir Fasteigna- sala Lögmanna Suðurlandi, Selfossi í síma 482 2988. -CCCictojUé- síðbuxur Ný sending tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Nýjar haustvörur Mikið úrval Hiá Svönu Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 & lau. frá kl. 10-14. Kvcaifataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, simi 565 9996 Attitkhúftm Á— A JS, Aðalstræti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.