Morgunblaðið - 28.10.2000, Page 73

Morgunblaðið - 28.10.2000, Page 73
 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 7§ Neskirlq'a um öll! Prestamir. BESSASTAÐASÖFNUÐUR: Sunnu dagaskóli kl. 13 í Álftanesskóla. Kiddý og Ásgeir Páll sjá um sunnu- dagaskólann. Foreldrar hvattir til að mæta meö börnum sínum. Rúta ekur hringinn. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli f Stóru-Vogaskóla laugardaginn 28. október kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum og styrkja Íþannig safnaðarstarfið. Fermingar- fræöslan er kl. 12 sama dag og á sama stað. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11. Fuglinn Konni kemur í heimsókn. Kristín og Soffía. Æsku- lýðsfundur kl. 20-22. Eiríkur. Sóknar- nefndin. ÚTSKÁLAKIRKJA: Kirkjuskólinn í safnaöarheimili kirkjunnar, Sæborg, í dagkl. 14. Sameiginlegguðsþjónusta sóknanna sunnudag kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu í Sandgerði. Fermingar- böm annast bænir og ritningarlestra. Organisti Pálína Skúladóttir. Helgi- stund á Garðvangi kl. 15.15. Sóknar- prestur. HVALSNESSÓKN: Kirkjuskólinn í safnaðarheimilinu í Sandgerði í dag kl. 11. Sameiginlega guðsþjónusta sóknanna sunnudag, í safnaðarheim- ilinu í Sandgeröi, kl. 20.30. Ferming- arbörn annast bænir og ritningar- lestra. Organisti Pálína Skúladóttir. Helgistund á Garövangi kl. 15.15. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu dagaskóli sunnudaginn 29. október kl.ll. Ástríður Helga Sigurðardóttir guðfræðinemi leiðir starfið. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarð- vík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 29. október kl.ll. Vilborg Jónsdóttir leiðir skólann með aðstoð kvenna úr Systrafélagi Njarðvíkurkirkju. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskyldugud sþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Samfélagiö um guðs borö. Prestur sr. Ólafur Odd- ur Jónsson. Báðir prestamir annast fræðslustund með foreldrum. Efni dreift sem veröur rætt. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti Einar Örn Ein- arsson. Undirleikari í sunnudaga- skóla Helgi Már Hannesson. Guðsþjónusta á sjúkrahúsinu kl. 13. Samvera með fermingarbörnum og Iforeldrum þeirra kl. 20. Systkinin Sig- urður Bjarni Gíslason og Þóra Gísla- dóttir aðstoða og sýna drama. Stutt kynning á fermingarstörfunum fyrir foreldra fermingarbarna. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu dagaskóli kl. 11. Messa á Ljósheim- um kl. 16. Morguntíö sungin þriðju- dag til föstudags kl. 10. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 14- 14.50. Biblíuleshópur kemur saman kl. 18 á miövikudögum. Sakramentis- þjónusta að lestri loknum. Sóknar- prestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Þórir Jökull Þorsteinsson messar. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11. Sóknarprestur. KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafn- aðarfundur Keldnasóknarverðurhald- inn í kirkjunni að loknu embætti. Sóknarprestur, sóknarnefnd. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli með Konna, Bjarti og öllum hin- um. Söngur og gleði. Mætum öll. Sóknarprestur. GLÆSIBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta verður sunnudag kl. 14. Bam veröur borið til skímar. Komum öll og njótum samveru í húsi guðs. Sóknarprestur. EIÐASÓKN, Eiðakirkja: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. BAKKAGERÐISKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. NORÐFJARÐARKIRKJA: Almenn guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Bamastarfið í safnaðarheimilinu eins og venjulega kl. 11. Allir velkomnirog fermingarbörnin og foreldrar þeirra rninnt á guósþjónustuna. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sóknar- prestur. Safnaðarstarf Nessókn 60 ára NESSÓKN í Reykjavík er 60 ára um þessar mundir. Sóknin var formlega stofnuð 21. október 1940 í skugga seinni heimsstyrjaldarinnar og hersetu Breta. Að þessu tilefni verður hátíðarmessa í Neskirkju nk. sunnudag 29. október kl. 11 þar sem sóknarbörn yngri sem eldri minnast þessara tímamóta. Þar mun biskup Islands herra Karl Sig- urbjörnsson predika, en prestar kirkjunnar þjóna. Þá verða hátíðartónleikar sunnu- daginn 5. nóvember nk. kl.17, þar sem kirkjukór Neskirkju flytur þætti úr fjórum messum eftir Haydn. Að auki flytur Reynir Jón- asson organisti orgelverk eftir Bach. Einnig stendur til seinna í vetur að halda málþing um starf og stöðu „borgarkirkjunnar" hér í Reykjavík. Þess má geta til fróðleiks að fram að þessum tíma áttu allir Reykvíkingar sókn í Dómkirkjuna utan þeirra sem tilheyrðu fríkirkj- um. Við þessa breytingu var Reykjavíkursókn skipt upp í fjórar sóknir; auk hinnar upprunalegu voru stofnaðar Nes-, Hallgríms- og Laugarnessóknir. Borgarkirkjan var orðin til. Svæði það sem Nes- sókn náði til í upphafi var vestan og sunnan Hringbrautar og vestan Reykjanesbrautar, ásamt Engey (!) að undantekinni Háskólalóðinni. Sókninni tilheyrði Seltjarnarnes og Kópavogur í fyrstu, en nú tilheyrir sókninni Vesturbærinn sunnan Hringbrautar allt að mörkum Sel- tjarnarness. Afmælissýning í Laugarnes- kirkju UM þessar mundir er þess minnst að sextíu ár eru liðin frá stofnun Laugarnessóknar. Var það sr. Garðar Svavarsson og hópur hug- sjónafólks um kirkjustarf og bætt mannlíf í hinu nýja úthverfi Reykjavíkur sem þar var að verki haustið 1940. Við guðsþjónustu á sunnudaginn kl. 11 verður þessa minnst og í messukaffi mun mynd- listakona og kórfélagi í kirkjunni, Inga Rósa Loftsdóttir, opna sýn- ingu á ýmsum verkum sínum þar sem yrkisefnið er trúin og lífið. Hvetjum við yngri og eldri Laug- arnesbúa til að fjölmenna til kirkju sinnar þennan dag. Þess má geta að sunnudagaskólinn og messan eru samhliða, svo að allar kynslóðir eiga jafnt erindi á sama tíma. Dægurlaga- messa í Hafn- arfjarðarkirkju DÆGURLAGAMESSA fer fram í Hafnarfjarðarkirkju sunnudags- kvöldið 29. október nk. kl. 20.30. Fjarðarbandið sem Hjörtur Hows- er hljómborðsleikari er í forystu fyrir leikur þá grípandi dægurlög eftir Bítlana og Simon og Garfunk- el, Hollies og fleiri þekkta tónlist- armenn. Bandið skipa að þessu sinni, auk Hjartar, Páll Rósin- krans, söngvari. Guðmundur Pétursson, sólógít- arleikari, Haraldur Þorsteinsson, bassagítarleikari, Jens Hansson, saxófónleikari, Eysteinn Eysteins- son, slagverksleikari og Gunnþór Ingason, munnhörpuleikari. Textar laganna hafa verið þýddir á íslensku og flytja góðan boðskap. Fjarðarbandið lék í eftirminnilegri dægurlagamessu í fyrra sem vakti mikla athygli og hrifningu. Allir prestar kirkjunnar munu taka þátt í dægurlagamessunni. Sigurbjörn biskup lítur um öxl Á FRÆÐSLUMORGNI í Hall- grímskirkju á morgun, sunnudag- inn 29. okt., kl. 10 mun dr. Sigur- björn Einarsson biskup rifja upp minningar frá fyrstu starfsárum sínum í Hallgrímssókn í tilefni af 60 ára afmæli safnaðarins. Dr. Sigurbjörn var skipaður sóknarprestur í Hallgrímssókn í janúar 1941, ásamt dr. Jakobi Jóns- syni. Á þeim árum var ísland hersetið og setulið Breta hafði byggt braggaþyrpingu á Skólavörðuholti. íbúum borgarinnar fjölgaði ört, þannig að hver kytra í borginni var setin. Söfnuðurinn, sem taldi um 12.000 manns, var heimilislaus og starfsaðstaða engin. Nú er öðruvísi um að litast í sókninni og á Skóla- vörðuholti. Hvað beið þessara ungu presta? Hvaða vonir batt séra Sig- urbjörn við Hallgrímssókn? Að fræðslumorgninum loknum, kl. 11, hefst síðan hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni, þar sem séra Sigurður Pálsson mun prédika og þjóna fyrir altari ásamt séra Jóni Dalbú Hró- bjartssyni og nýstofnaður „afmæl- iskór“ Hallgrímskirkju mun syngja undir stjórn Harðar Áskelssonar kantors. Hjónakvöld í Arbæjarkirkju FIMMTUDAGINN 16. nóvember nk. verður boðið upp á hjónakvöld frá kl. 20-23 í Árbæjarkirkju. Leið- beinandi verður Halla Jónsdóttir. Tilgangur með námskeiðinu er m.a. að bjóða hjónafólki upp á að hittast og deila kjörum með öðrum hjónum og ræða víddir hjónabandsins á já- kvæðum nótum. Viljum við hvetja hjónafólk í Árbæjar-, Ártúns- og Seláshverfi, hvort sem þau eru búin að vera í hjónabandi í lengri eða styttri tíma, til að gefa sjálfum sér og maka sínum þessa kvöldstund. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 587-2405. Skráning er til fimmtudagsins 9. nóvember. Prestarnir. Neskirkja. Félagsstarf eldri borg- ara í dag kl. 14 í safnaðarheimilinu. Minnumst 60 ára afmælis Nessókn- ar. Kaffiveitingar. Munið kirkjubíl- inn. Allir velkomnir. Grafarvogskirkja. AA-hópur kl. 11. Fríkirkjan Vegurinn: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Samkoma kl. 20. Benedikt Jóhannsson prédikar. All- ir hjartanlega velkomnir. KEFAS: Samkoma í dag laugardag kl. 14. Ræðumaður Helga R. Ái-- mannsdóttir. Mikil lofgjörð söngur og fyrirbæn. Allir hjartanlega vel- komnir. Þriðjud: Bænastund kí. 20.30. Miðvikud: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Föstud: Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Allir hjartanlega velkomnir. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 11.30 æfing hjá Litlum læri- sveinum í safnaðarheimilinu, eldri og yngri hópur saman. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11. Akraneskirkja. Kirkjuskóli kl. 11. TTT-starf (10-12 ára) kl. 13. Um- sjón: Hreiðar Örn Stefánsson. r Sérmerktar gjafavörur r Okeypis bæklinmir y www.postlistinn.is sími 557 1960 islenski Póstlistinn Félag íslenskra lungnalækna og Félag íslenskra ofnæmislækna í samvínnu vi5 Astma- og ofnæmisfélagí& á Íslandí og GlaxoWellcome bjó&a til fræ&slufundar. Astmadagur fyrír almenning Laugardaginn 28. okfáber 2000 Hótel Loftlciðir kl. 14:00 - 16:00 14:00 - 14:10 Fundur settur Oskat Einarsson sérfræoíngur í lyflækningum, lungnalækníngum ocj gjörgæslukokningum. 14:10 - 14:35 Hva& er astmi? Unnur Shino líjunr.dóliit aóseni vi& Hóskólo Islanas, og sór fr.&oingtjt i ofn.cmr: ocj ón,r:mi',l.r;knincjuni 14:35 - 15:00 Astmi hjá börnum Sifjurvmg Þ Sigurðuraóttir •.órlt.uÓiiHjur í ofrunrni:, og órii/smislækaíngum barno, 15.00-15:15 Hlé 15:15- 15:40 Meðferö astma (’Utmnt (■iuötnunrl'.-ion sórfrs&Öitifjut i lungnalmknintjum 15:40 - 16:00 A'ó lifa meá astma lialcJur 11 nt lt ik:ntl liuöiö vei&ui u|.|» u uiidumiiiii.tilmcjui, kenridu (i i.»-l'i hoIuii I gstmgmeobró >■><] fraÞ&du‘-íni yrn oitmu I untlurinii er opinn ollum seoi imlo íihucjo ó hsúo-.Iu tjiii qstiiin GlaxoWdlcome &ertx< iti i4»tfSS fteyiþ/iii * §im j www.fllsnswriiíflfflf.*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.