Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ BÆKUR MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 E 9 að láta barn hverfa. Oftar en ekki er karlinn dálitið utan við en samt til staðar. Stendur kannski hinum meg- in við fjárhúsvegg meðan konan fæðir ein og hjálparlaus, kemur svo og tekur bamið og grefur. Þetta gerðist á svo marga vegu.“ Orlög ungrar stúlku, Ólafar Sigurðar- dóttur, voru að ala húsbónda súium bam. Barnsfaðirinn og eiginkona hans tóku á móti því og hann gróf það í bænhúsgólf. Þær sluppu með hýðingu. Hann var dæmdur til dauða 1686. „Þær ógæfusömu konur sem bám út böm sín vora oftast komungar og bláfátækar stúlkur, vinnukonur sem höfðu skipt títt um vist og áttu Iítið annað en fötin sem þær gengu í. Um sumar þeirra var sagt að þær hefðu ávallt verið fáskiptar eða þegjanda- legar, eins og þær stæðu aðeins utan við annað fólk, og þær fáfróðar. Þar komu til fordómar þeirra sem lýstu þeim. Þetta vom meira eða minna ósköp venjulegar stúlkur sem urðu óléttar eftir vinnumenn eða hús- bændur. Þeir voru oft þeir einu sem þær gátu talað við því þrúgandi þögn hvfldi yfir óléttu ógiftra kvenna." „Aldrei var talað hreint út um þessa óléttu. Það var ýjað að þessu við þær, kannski spurðar hvort þær hefðu heilsu til þessa eða hins, og horft í hina áttina. Algeng fram- vinda var sú að konumar gáfu til kynna með einum eða öðmm hætti að þær væm óléttar, báðu um bama- föt eða saumuðu húfur, en ekki fyrr en þær gátu ekki lengur leynt ástandi sínu. Þá vai- þögnin var rofín og allt gekk sinn vanagang." En stundum var þögnin aldrei rof- in og konur komust upp með að segja að þeim stæði blóð, væm með tíðateppu. „Allir vissu þegar á þá var gengið að stúlkan hafði verið kasólétt. Fólk sá í hvað stefndi en beið átekta þangað til þyngdin hvarf af hinni grunuðu. Þá var látið til skarar skríða. Enginn þóttist taka eftir ncinu og stúlkur unnu eins og þrælar. Allir svo óskaplega hissa þegar þær höfðu mjókkað. Samt svaf fólk saman í mjög þröngum vistarvemm, sex til átta manns og iðulega fleiri en einn í nimi. Þarna fengu þessar konur hríðir og allir sögðust hafa sofið. Það virðist hafa verið tvískinnungur í þessum málum því þegar bamið hafði verið borið út fannst öllum það mikið óhæfuverk." Guðlaug Amoddardóttir hafði beðið sljúpmóður sína um að reyn- ast sér sérlega vel og var með efni í bamafót í vist sinni. Hún var ólétt og samfélagið vissi það. Engu að síður fæddi hún leynilega í mjólkurkofa og gróf andvana bam í ieiði í kirlgu- garði. „það virðist oft hafa mnnið á þessar stúlkur einhvers konar stundarbrjálæði og þær gátu ekki útskýrt af hverju þær báðu ekki um hjálp þegar þær fundu að barnið var að koma.“ Þegar stúlka var orðin grennri var iðulega leitað í fatakistli hennar. Það var eini staðurinn sem þær höfðu út af fyrir sig og í úrræðaleysi komu þær líkömum barna sinna þar fyrir. Andvana eða ekki - þær virð- ast ekki hafa horft nógu lengi til að skera úr um það. Guðrún Ivarsdóttir, anno 1802. Var fyrst af sýslu- manninum og þeim sex til- teknu mönnum skoðað andvana lík þeirrar dauðu konu og gátu þeir ekki séð á líkamanum að hún væri dauð af mannavöldum eða nokkrum útvortis tilverknaði, þar á Lfldnu var ekkert að sjá nema lítið blóð úthlaupið af nösunum og kvið- urinn uppþemdur með bláum blett- um. Brjóstin á þessum kvenlíkama voru og skoðuð, og sást af þeim að hún hafði verið með bami, þar stálmi fannst í þeim; í því eina stærri og öðru minni. Partar af fullvöxnu barni ný- klakins bams líkama vom og á staðn- um framvísaðir; var það höfuð, læri, lendar og fætur, sem allt virtist full- burða, en miðpartinn vantaði. Af þessu gátu ekki sjónarmennirnir sagt hvemig það væri frá lífí eða dögum komið. Úr Dulsmál Tímarit Máls og menningar • ÚT er komið ^jórða hefti Tímarits Máls og menningar 2000 (61. árgangs). Það er að stórum hluta til- einkað danska heimspekingnum og rithöfundinum Saren Aabye Kierkegaard (1813-1855). Grein- ar um hann og verk hans rita þau Jóhanna Þráinsdóttir.Kristján Árnason, Vilhjálmur Árnason og Birna Bjarnadóttir, en auk þess era birtir kaflar úr bókinni Andráin eftir Kierkegaard í þýð- ingu Kristjáns Árnasonar. Meðal annars efnis má nefna áður óbirt bréf Þórbergs Þórð- arsonar til Helenu Kadeckovu, grein eftir Eystein Þorvaldsson um ljóð Stefáns Harðar Gríms- sonar og grein Einars Más Jóns- sonar um Eneasarkviðu Virgils sem kom út á íslensku á síðasta ári. Frumsaminn og þýddur skáld- skapur er á sínum stað í tímarit- inu. Þar era ljóð eftir Kristínu Bjarnadóttur, Hallgrím Helga- son, Huldar Breiðfjörð, Sigrúnu Davíðsdóttur, Brynjólf Ingvars- son og Stefán Mána. Ennfremur era tvær smásögur í þessu síð- asta hefti ársins, önnur er eftir Rúnar Helga Vignisson og hin eftir bandaríska leikstjórann og rithöfundinn Ethan Coen. Loks má nefna þá nýjung að birt er í tímaritinu myndasagan Bóka- eyjan eftir Bjarna Hinriksson. Ritstjóri Tímarits Máls og menningar er Friðrik Rafnsson, Ingibjörg Haraldsdóttir er að- stoðarritstjóri, en ritnefnd skipa þau Árni Bergmann, Kristján Árnason, Pétur Gunnarsson og Soffía Auður Birgisdóttir. Tímarit Máls og menningar er 152 bls., unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Verk á kápu er skop- mynd af Soren Kierkegaard. Róbert Guillemette hannaði káp- una. Ritið kemur út ársfjórðungs- lega og kostar ársáskrift nú 3.900 krónur (4.400 krónur til áskrifenda erlendis), auk þess sem það erfáanlegt í lausasölu í helstu bókaverslunum. Gæði dagblaða ráðast af hæfileikum og dugnaði þess fólks sem starfar við þau. Það er því sérstakt gleðiefni að sjá að hvorki fleiri né færri en 15 manns innan ritstjórnar Morgunblaðsins eiga bækur í jólaútgáfunni að þessu sinni. Bækurnar eru af mismunandi toga og endurspegla þá fjölbreytni sem er að finna í Morgunblaðinu. Guffmundur Guffjónsson Sindri Freysson Hundaeyjan. Barnabók. Kristin Marja Baldursdóttir Mynd af konu, Vilborg Dagbjartsdóttir. Ævisaga. Stangaveiðiárbókin 2000. Handbók. Ámi Þórarinsson Hvita kanínan. Spennusaga. Viðir Sigurðsson Islensk knattspyrna 2000 Handbók. Birna Anna Bjornsdottir Dís. Skáldsaga. Arnaldur Indriffason Mýrin. Spennusaga. Guðrún Guðlaugsdóttir I órólegum takti. Skáldsaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.