Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1872, Page 22

Skírnir - 01.01.1872, Page 22
22 INNGANGUB. þessum ranDsóknum sínum, og hvað hann hefSi uppgötvaö um þær breytingar, er orSi8 hefSu á beina hauskúpu- og heila-lögun manns- ins frá frumtimanum til sögutímans. Manninn ætla menn eigi kominn til fyrr en á síðara kafla hins fjórSa (kvaternera) skapn- aSaraldurs jarbarinnar (þess, er nú stendnr yfir); en þenna kafla ætla J>eir nú í minnsta lagi yfir 100 þúsundir ára. — Menn töl- uðu enn um mannát og mannfórnir, og kvá8u fullsannaS, a8 slíkt hafi veri8 titt einn tíma hjá öllum kynkvíslum mannkynsins. Sam- band hvorstveggja kva8 Carl Vogt mjög náttúrlegt og benti á J>a8, er í fornsögum er sagt um mannfórnir — en mennirnir hef8u alsta8ar ímyndaS sjer gu8 sinn e8a mynda8 hann í sinni líkingu og bo8i8 honum svo J>a8, er J>eim Jiótti bezt sjálfum1. — Frá Danmörku voru JieirWorsaa, Steenstrup og Engeihardt á fundinum, auk nokkurra fleiri, Næsti fundur verSur haldinn í Bryssel — iíkast a8 tveim árum li8num. — Geta má enn annars fundar, er baldinn var í Rómaborg fyri skömmu, og sóttnr af mönnum, e8aer- indrekum frá ölium löndum. J>ar var ræ8t um frjettalinur og frjetta- sendingar, e8a um samkomulag ríkjanna hjer a8 lútandi, t. d. um helgun þeirra á ófri8artímum, auk fl. Á fundinum var erindreki frá Japanskeisara, en ríki hans er nú komiS í tengsli vi8 vora álfu vi8 frjettalínuna hina miklu, er lög8 er frá Englandi um Nor8uflönd og Asiu austur til hafs (shr. Danmerkurþátt). Um hrautargöngin gegnum Mont Cenis (í Mundíufjöllum) var eki8 fyrsta sinn þann 17. september, og fylgdu því mikil hátí8ar- höld, er bá8ar þjóSirnar áttu þátt í, sem hjer hafa unni8 a8 verki. Vi8 þau voru rá8herrar Ítalíukonungs og menn úr stjórn Frakka, og fórust hjer öllum mjög alúBlega or8 um samband og vináttu beggja þjó8anna. Lengi sumars gekk allskæB kólerusótt á Rússlandi og i sumum prússneskum borgum (Danzig, Königsberg og fl.) vi8 Eystrasalt. ') þetta er nokkuð hæpjð, þvf þar sem menn t. a. m. hafa blólað grimm dýr eða. skaðvæn kvikindI, hafa þeir fórnað þeim því, er þeir vissu, að þeim var mest í þágu eptir eðli sinu — án þess að þcir þyrftu að miða við sig sjálfa. — þ>ess má geta, að Vogt hafnar allskonar trú og trú- arlærdómum, og gerir ávallt sem minnst úr öllu þessháltar, þegar hann kemst höndum undir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.