Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 37

Skírnir - 01.01.1872, Síða 37
ENGLAND. 37 óvinuanda Englendingum þa8 væri a8 stjórna írlandi, nema þeir brygSu af lögum (þ. e. að skilja: lýstu mannhelgilögin ógild eða settu landiS í hervörzlu). Fengju írar sama frelsi og forræöi sinna mála, sem Englendingar nytu, þá mundi sambandið vart haldast ári lengur, en hinsvegar mundi enska þjóSin eiga skammt til uppreisnar, ef henni væru bo8nir þeir kostir, er írar yr8u a8 búa undir. I niSurlagi ræ8unnar skoraBi Butt á vini sína, a3 draga allar stjettir í þa8 fjelag, sem á8ur var nefnt, og fara i engan greinarmun eptir trú manna. Hann varaSi menn og vi8 flokka-stríSi, og mun þar meSfram hafa liti8 til Fenía, er ekki vilja þýSast neitt minna, en fullan og sem skjótastan a8skilna8 me8 löndunum og svo þjóSvaldsstjórn á írlandi. AuBvitaS er, a8 írum muni veita erfitt a8 ná því marki, er þeir hafa þreytt til frá því O’Connel hóf málsóknina á hendur Englendingum, enda er hjer vi8 ramman reip a3 draga; en þó virSist, sem þeim hafi a3 eins vaxi8 móBur vi8 þa8, a8 stjórnin hefir or8i8 a3 láta til slaka í sumum a8almálum; t. d. vi3 kirkjulögin og landsleigulögin. Hjer ver8ur hi8 sama ofaná sem ví3ar, þar sem ein þjóSin kallar til rjettinda sinna af annari, a8 þeir, sem valdi8 hafa, þykjast inna allt af ná3 og kærleika og vinna til mestu þakka, en hinir eiga bágt me3 a3 viBurkenna slíkan gó3vilja, me8an því er aptur haldiS, sem mest er undir komi8, sjálfu forræ8inu og þjóSrjett- indunum. Á Indlandi hafa Englendingar or8i8 a8 beita vopnum sínum móti þjóSflokkum vi3 landamæri Birmaríkis. Sigurinn var3 eigi torfenginn, en af þeim atbur8um er þess helzt geti8, hversu grimmilega hermenn Englendinga ljetu hina gjalda tiltekta sinna. Á einum sta8 völdu þeir af handteknn fólki 50 menn og bundu þá vi3 fallbyssukjaptana og ljetu svo skotin ríba á þá. Einn maSurinn sleit sig lausan og hljóp til foringjans og vildi bi8ja sjer gri8a, en einn hermannanna ná3i honum og hjó hann banabögg. Á öSrum sta8 voru 14 afteknir án dóms, en skotnir á vanalegan hátt. þess skal geti3, a8 stjórnin hefir bo3i8 rannsóknir um þessar aftökur og a8 stefna þeim fyrir dóm, er þeim rje8u. — Meiri tíSindi þóttu þa8 frá Indlandi, er þá8 frjettist í febrúar- mánubi, a8 varakonungurinn, Mayo lávar8ur, hafbi hlotiB bana
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.