Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 74
74 ÍTALÍA. banna sóknabörnum sínum að lesa guSleysisblöSin, og láta þau vita, aS slíkt væri „dauðasynd“ (þ. e. var8a8i eilífa fordæming). þessi „fjandafada11 var lesin upp í kirkjunum, og var vi& henni misjafnt tekiÖ. Á einum staÖ var prestur ckki kominn hálfa leiÖ, áÖur fólkiö rak hann niöur úr stólnum og út úr kirkjnnni. — Mart er sagt fleira af stirfni Píusar páfa, en vjer látum hjer viÖ lenda. þó hann sje ekki svo krappt kominu sem Hrærekur kon- ungnr foröum hjá Ólafi helga, þá er þel hans aö svo komnu engu þýÖara — en Ilrærckur sætti sig viÖ forlög sín á Kálfskinni, og hver veit, nema svo fari fyrir Rómabiskupi á því eignarbóli, sem honum er nú úthlutaÖ? (sbr. Skírni í fyrra bls. 137). I fyrra sumar hjelt páfinn tvær júbílhátíÖir. Hin fyrri (16. júní) var i minningu þess, aÖ hann haföi verið páfi í 25 ár. þá kom mikill sægur klerka til borgarinnar, bæöi þarlendir og af ýmsuni löndum öÖrum, og fylgdu þeim sveitir rjett-trúaðra manna (bænda og fleiri af leikmanna stjctt) að færa páfanum heillaóskir og góðar gjafir. það er sagt, að hjer hafi komið 4 milljónir franka í „guðs- kistuna“. I fjóra daga stóð hátíðin meö messum, próscssíunn og öðrum kaþólskum dýröum, — og lá opt nærri, að fólkið mundi ýfast við þenna sveim klerkanna. í samfagnaðar skyni ljetu allir útlendir höfðingjar sendiboða sína fara á t'und páfans, og tók liann öllum meö mikilli blíöu, en viö sendimanni Viktors kon- ungs vildi hann ekki taka, og bar þá fyrir sig þreytu og annríki. llin hátíðin var haldin 23. águst, en þá hafði Píus páfi setið jafnlangan tíma — eöa jafnmarga daga — í postullegu sæti og Pjetnr postuli, aö því kaþólskir menn segja. þann dag kom svo mikill móður í þá, cr hlýddu messu i Laterankirkjunni, af ræðu prestsins, að þeir gcngu, þegar úti var, um strætin með miklum ópum og háreysti og vildu á einum stað rífa niöur fánann ítalska. ViÖ þetta fór í bága með þeim og fólkinu, er þar þusti til, og varð sú hríð þá meiri, er lýðurinn veitti atgöngu að kristmunkaklaustr- inu. Herliöiö varð að skakku þann leik, en áður það tókst, höfðu margir menn hlotið áverka, og einn maður beið þar bana. Á fæðingardag páfans var því hafður varinn á, og lið sett til gæzlu við kirkjurnar og á fl. stöðum. þá var búið til boðsbrjef til áskripta um öll kaþólsk lönd, og þar farið fram á samskot til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.