Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 94

Skírnir - 01.01.1872, Síða 94
94 Þýzkaland. vitaS, aS þó þeir þykist færir í flestan sjó, þá vilja þeir kelzt búa svo um, aS þeir þurfi eigi aÖ ugga um neitt samband móti þýzkalandi, en leita allra ráSa til, aÖ draga þá til síns fylgis og frá fjandmönnum sínum, sem nokkrum afla stýra. þeir frænd- ur, Villijálmur keisari og Alexander Rússakeisari, hafa látiS mjög vingjarnlega hvor viö anuan eptir stríöiö, og hinn fyrr nefndi sendi í fyrra vor (þá er aöalatriöin í friöarsamningunum voru samþykkt) systursyni sínum þau þakkarorÖ frá París, aö fyrir hans (Rússa- keisara) frammistööu heföi þaÖ helzt veriö, aÖ {>jóðverjar heföu eigi átt móti sjer fleiri á velli en Frakka eina. SíÖar bar fundum þeirra saman á þýzkalandi, er Rússakeisari fór í silfurbrúðkaup þeirra Wurtembergskonungs og systur sinnar, og var orÖ gert af vinafögnuði þeirra og virktalátum. I ágústmánuði tókust miklar herskoöanir viÖ Warschau (á Póllandi), og var þangaö boðið mörgum helztu foringjum í her þjóðverja. þeir fengu hjer mestu alúðarviðtökur, og f því veizlugildi, sem ein skotliösdeildin — ánöfnuð Vilhjálmi keisara — hjelt þeim, drukku hvorutveggju fóst- bræðraminni þýzka og rússneska hersins. þann 28. s. m. hjelt þessi deild afmælisdag sinn og sendi Vilhjálmi keisara og syni hans kveðjur, en um leið og hann svaraði, miuntist hann á sigur sinn þann hjá Gravelotte árið á undan. Nýtt tilefni gafst til vináttumála með þeim frændum á stofnunar dag „Georgsorð- unnar“ (sbr. Skírni 1870 bls. 128), en margir af frægustu og beztu herskörungum þjóðverja (Karl prins, Moltke, Werder og fl.) voru þá komnir til Pjetursborgar. Alexander keisari drakk þá minni frænda síns og Ijet sjer farast vel oröin um vináttusamband þeirra og bróöerni beggja þjóðanna. Vjer látum þessa því getið, að blöðin á þýzkalandi og víðar geröu mikiö úr slíkum alúðarmálum og fagnaðaratlotum, og kváðu hjer af mega sjá, hvaö öfundina og þjóstinn væri aö márka i rússneskum þjóðernisblöðum. OrÖ keisarans á hátíðinni þóttu á þýzkalandi því þýöingarmeiri, sem Thiers hafði um þetta leyti (í boðun eður ávarpi til þingsins) lagt mesta áherzlu á vináttu Rússa. Allt fyrir þetta eru það ekki aö eins öfundarmenn þjóöverja, sem spá því, að þeim og Rússuin hljóti að Ijósta saman, er stundir lí&i. þetta kemur og fram í ritum á Rússlandi og í þjóðernisblöðum. Líkurnar til þess draga menn af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.