Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 122

Skírnir - 01.01.1872, Síða 122
122 AUtSTUKKÍKI. furSaSi á því í fyrstu, er Madjarar lögSust hjer á eitt me8 J>jó8- verjum, í stað þess aS liðsinna hinum slafnesku þjóSflokkum. En þetta er þó mjög náttúrlegt. Fyrst er alrikisskráin svo undir komin, sem á8ur er sagt, og hugsun þeirra hefir líkast verið sú frá öndver8u, a8 slafncsku þjó8flokkarnir fyrir austan Léitha yr8u þeim svo a8 eins dælir og meSfærilegir, a8 frændur þeirra fyrir vestan hlytu a8 lúta í lægra haldi fyrir J>jó8verjum. A hinn bóg- inn stendur þeim nokkur stuggur af samdráttarhug hinna slaf- nesku þjó8a sökum þess, a8 Rússar ýta hjer undir, en hinu hafa þeir eigi gleymt, a8 þa8 var her Rússa, sem þeir ur8u loks forvi8a fyrir (1849), er þeir höf8u brotizt undan Austurríki. — J>eir komu bá8ir me3 þungum hug aptur til Pragar, Rieger og Clam Martinitz, og Czechum brá nú heldur illa vi8, sein von var, er allt snerist önd- vert og a3ra lei3, en þeir höf8u vi8 búizt. J>á daga ger3ist heldur hávaSasamt í borginni, en Iöggæzluli8i3 dreif8i strax öllum flokkum, er lý3urinn tók a8 hlaupa saman á strætunum. J>egar Rieger ætlaBi a3 aka heim til sín frá járnbrautarstö8inni, þustu stúdentarnir til og drógu vagninn. Á leiSinni tala3i hann til fólks- ins af vagninum, ba8 menn forSast allt uppnám, en bí3a huggóSa betri tíma — , „því“ sag3i hann, „vjer gefumst ekki upp a8 svo stöddu!“. Keisarinn ba8 nú þann mann a8 skipa nýtt rá8aneyti, er Kellersperg heitir, en hann var8 a3 gefast upp vi3 svo búi3, enda bar þá enn nokku3 til, sem eigi þótti minni tíSindi, en þa3 sem undan var fari8. Beust kanselleri á einn dag a3 hafa fengiB þau skeyti frá keisaranum, a8 hann vildi nú helzt þakka honum fyrir lokna þjónustu, en hitt var sagt, a8 hann bæSist lausnar sökum lasleika og þreytu. J>eir sem vel þóttust vita deili á því, er hjer bar til, sög8u, a8 keisaranum og fleirum vi8 hirBina hef8i líka8 þa8 svo miBlungi vel, er Hohenwart var8 a8 fara frá í— en Beust hafSi or8i8 fremstur i flokki a8 ey3a málinu — a3 honum þætti hjer maklegast á móti koma, a8 láta kansellerann fara sömu leiSina. Hins vegar sá keisarinn eigi anna3 fyrir , en a8 hann yr8i a8 skora á rammþýzka skörunga sjer til rábaneytis, . en Beust hafSi jafnan andæft nokku8 í gegn ákafa þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.