Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 135

Skírnir - 01.01.1872, Síða 135
TTKKJAVELDÍ. 135 móti, Hjer var rænt og rnplaS, hns og húsbúnaður brotinn, en þab vín drnkkib, er fyrir fannst, til að örfa hngina til svn 4rengi- legrar framgöngn. jþessi leikur stób í tvo daga, án þess ab her- libib skærist í, og urbu 60 hus gerb nær því óbyggileg. Gybing- ar urbn ab flýja, sem þeir gátu vib komizt, og leitubu sumir út á skip erlendra manna á höfninni, en meginþorrinn snbur yfir Duná til bælis hjá Tyrkjum. J>ab nppgötvabist litlu síbar, ab Gybingar voru hafbir hjer fyri rangri sök. Sá mabur var reyndar af þeirra kyni, sem tekib hafbi kerin, en hann var skírbnr og kristinn. þess eru eigi fá dæmi, ab trúhverfingum hættir vib mestri trúarkergju, og bafbi hann gert þetta í hatursskyni vib hina fyrri trúarbræbnr sína. Allt fyrir þetta vildi ófsóknunum eigi linna. |>ær tókust upp aptur sunnudaginn þann 9. febrúar, en þó kvab mest ab í litlum bæ, er Kagul heitir, nokkrar mílur frá Ismail. Hingab og til fleiri bæja höfbu Gybingar flúib, en þar bjuggu og margir Gybingar fyrir. Hjer var þab einn af prestunum (kristnu), er æsti lýbinn og Ijet hringja öllum klukkum til ab stefna bæjarbúnm saman til áblaupanna og auka þeim trúar- móbinn. Gybingar tóku bjer til vopna ab verja sig, en þá urbu hinir svo ærir, ab þeir báru eld ab húsum þeirra. þetta vildi libsforinginn í bænum þó ekki leyfa, en baub Gybingum hæli í herskálanum til þess, er storminn lægbi. fetta var þegib, en á leibinni þangab urbu þeir ab þola svívirbilegustu og ómannleg- ustu hrakningar, því bermennirnir, sem þeim fylgdu, vildu ekki neyta vopna sinna til ab fæla skrílinn á burt, en Ijetú hann ná ab hrækja á Gybinga, þrífa 1 skegg gamalia manna og rífa fötin af kvennfólkinu, svo ab sumt varb nær því allsnakib. Eptir svo búib varb þetta fólk ab gista í skálanum í þrjá daga samfleytt — fastandi og illa til reika; en hann var rúnilítill, og varb þó 1000 manns hjer inn ab hola. Stjórnin ijet nú taka fram í og baub rannsóknir á málinu, en yfirvöldin í Ismail samsinntu svo bæjarlýbnum, ab þau Ijetu handtaka fimm hinna helztu og aubugustu Gybinga, ásamt þeim bófa sem fyr er um getib. Hjer voru 12 bændur, sem hvorki kunnu ab lesa eba skrifa, kvaddir í kvibdóm, en umhverfis þann dómhring stób flokkur skrílmenna meb vopn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.