Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 46

Skírnir - 01.01.1873, Síða 46
46 ENGLAND. högum landvinnumanna. Var þar me8 þeim á fundi allmargt stórmenni, og fóru umræSur fram meB góSri reglu og stillingu. Fannst þar á, a8 höfBingjum mörgum þykir allmikiS undir komið, a8 ráSabreyting landvinnumanna og umbrot öll me8 þeim hljóti góðar lyktir. En hjer þarf mikiS a8 vinna, ef duga skal. þótt nokkrar þúsundir manna fari úr landi og til Queenslands í Ástral- íu, eins og komiS hefur veri8 upp með, sjer ekki högg á vatni fyrir þa8, þar sem talib er til, a8 á öllu Englandi muni vera hátt á fjórðu miijón af fjelausu landvinnufólki. Færi þorrinn af verka- fólkinu úr landi, mundi jarSeigendum og leiguliðum þa8 tjóniS ekki síSur tilfinnanlegt, en þótt hækka ætti að nokkrum mun laun vinnulýðsins. Eins og allir vita, hefur England lengi veriS kalla8 mesta steinkola 1 a n d í heimi. þa8 er og eitthvert mesta verksmiöju- land í heimi, og fyrir því ganga þar upp meiri kol á ári hverju en nokkurstaÖar andarstaSar. Samt sem á8ur hefur flutzt' þaSan úr landi ár hvert ógrynni af kolurn og veriS seld vi8 lágu ver8i, En ári8 sem lei8 hækku8u þau í ver8i um meira en helming, og var8 þa8 fátæku fólki a8 mesta tjóni , en margir efnamenn kom- ust í gjaldþrot fyrir þá sök. Um orsakir a8 þessari ver8hækkun eru ymsar sögur. Eigendur kolanámanna bera fyrir sig skrúfur námumanna, og mun þa3 a8 vísu satt, a8 nokku8 hafi þær gjört a3 verknm; en þó hafa margir þa8 fyrir satt, a8 námueig- endur hafi skrúfurnar a8 eins fyrir átyllu, til a8 hleypa upp ver8inu, og færa til síns máls, a8 margir þeirra hafi ári8 sem lei8 au8gazt svo á kolasölu sinni á fám mánuSura, a8 fádæmum gegni. A8rir segja, a3 námueigendur sjeu farnir a8 ver8a hræddir um a3 kolin þrjóti vonum brá8ara, er kolaeySslan fer alltaf stór- um vaxandi, og vilji því fara a8 halda í þau og minnka gröptinn; en eptir skýrslu þeirri um steinkolalög í enskri jör8, er nefnd sú, er sett var fyrir nokkrum árum sí8an til a3 sko3a þau og kanna, gaf út í fyrra sumar, er sá kví8i mjög ástæ3ulítill. Nefndin segir, a8 þrjár næstu aldirnar á undan þessari öld muni hafa veriS teknar upp úr enskum námum 850 miljónir enskra lesta (tons) af steinkolum; á tímabilinu frá 1800—1853 var steinkolatekjan 2153 milj. enskra lesta, og frá 1854—70 var hún 1453 miljónir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.