Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 63
Mzkaland. 65 fram, um nýtt samkomulag milli sumra stórveldanna, þá er ætlun vor enn hin sama, að samfundir þeirra Vilhjálms keisara og Alexanders Rússakeisara í Danzig haíi haft samdrátt og einkamál i för með sjer meðal allra keisaraveldanna, og að það hafi hjer ráðizt, sem gerði þjóðafriðinn traustara enn áður var. Ætla má, að Bismarck hafi verið frumkveði þess fundar, og er þetta enn eitt dæmi, sem sýnir, í hvert öndvegi þýzka- land er komið, þar sem um þjóðamálin ræðir í Evrópu, fyrir kjark hans og viturlega umstilli. þetta viðurkenna flestir, og jafnvel hans örðugustu mótstöðmenn á þýzkalandi og annar- staðar. Hið sama er í raun rjettri þá vottað, þegar menn ugga geigvænleg tíðindi, eða kvisa eitthvað um leynileg stór- mælaráð, og þykjast geta rekið rætur þeirra til þýzkalands eða kansellerans í Warzín. Vjer höfum bent á þetta i innganginum, t. d. þann grun sem ljek á um vináttumálin, sem hafa farið milli Miklagarðs og Berlínar, en þó það hafi hrotið stundum síðan úr pennum blaðamanna, að hann mundi búa Frökkum óskundaráð í Miklagarði — þ. e. að skilja: eggja Tyrkjann á að veita (frá Trípólis) Túnisbúum og fleirum í Afríku fulltingi, þá þykir oss hitt langtum líkara, að honum þætti þá betur horfa, ef Frakkar efldu ríki sitt í Afríku og ættu þar um sem mest að vera — og yrðu svo heldur því afhuga, sem þeir hafa misst við Rin. „Jeg ætla að bera hátt fána Prússlands11, var krýningar- heit Vilhjálms keisara, þegar hann setti á höfuð sjer kórónu Prússakonunga. þetta er vel efnt, því nú er merki hans borið fyrir öllu þýzkalandi, borið svo fram til vegs og valda, sem rit vort hefir átt af að segja á síðustu 12 árum. Hjer hafa þeir gengið örugglega fram Bismarck og keisarinn, en öðru skiptir, þegar spurt er um, hvað fyrir þegnlegt frelsi sje framið á þýzkalandi. Menn geta ekki sagt, að áhugi þjóðverja á frelsinu haíi vaxið að sama hófi, sem bolmagn og vegur þýzklands varð meiri. „Peningana fyrst, dyggðina síðan!“, segir maðurinn í ádeilukviðu Hórazar, og eins má segja, að viðkvæði Bismarcks sje: „afl og vald fyrst, frelsið síðan!“. Já hvað meira er, hann segir, að frelsið — sem frjálsræðishetjurnar Skírnir 1882. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.