Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 75
AUSTURRÍICI OG UNGVERJALAND. 77 um kveldið 28. október, og þar tók keisarinn á móti honum ásamt syni sínum, krónprinzinum, og sex erkihertogum. Daginn á eptir var mikill herleikur (eða hersýning) og voru þar í riddarasveit þeirra keisarans ogUmbertós konungs, mörg hundr- uð hershöfðingja og annara fyrirliða. Um veizluhöld og leikhúskemmtanir fór allt svo dýrðlega sem titt er við slík tækifæri. Um þenna fund varð blöðunum eins getusamt og um fundinn i Danzíg. Sum þeirra þóttust vita, að hjer hefðu mikilvæg einkamál fram farið, en önnur báru á móti. í nefnd- ardeild Ungverja lagði einn ráðherranna mesta áherzlu á það, hve samfundir lceisarans og Ítalíukonungs hefðu eflt vináttu- samband beggja ríkjanna, en kvazt þó ætla, að um einstök tiltekin mál mundi ekkert einkamálum bundið. En þó svo hefði verið, mundi ráðherrann vart hafa annað í Ijósi látið. A þeim timum er Austurríkiskeisari sat i öndvegi hins þýzka ríkjasambands, var það engin furða að þjóðverjum þótti, sem keisaradæmið væri þýzkt, og að sjer bæri þar mestu — eða öllu að ráða. Hitt er kunnugra enn frá þurfi að segja, að þjóðverjum þykja fáir sjer jafnsnjallir, og að þeir gera einkum enum slafnesku þjóðflokkum næsta lágt undir höfði. Margar verða ástæðurnar, þegar menn vilja bera aðra ráðum, en sú er ekki hin óviðsjálasta, er menn gera að sama hófi lítið úr öðrum, sem þeim finnst koma til sins ágætis, og kalla þá eptirbáta sina og afstyrmi. En svo má þó segja, að þjóð- verjum hafi farið í Austurríki til þessa dags. þeir hafa jafnvel í austurdeild alríkisins þótzt eiga eptir frumtignum að ganga, og hvar sem þeir tóku sjer bólfestu — hjá Maðjörum, Serb- um, Rúmenum eða Króötum — þá vildu þeir hvervetna, þó fáir væru, bera ægishjálm yfir þeim, er þar áttu heima og voru af öðrum þjóðflokki. En fyrir þessum þjóðflokkum hlutu þeir að þoka, þegar Ungverjar höfðu rjettarkröfur sínar fram við tvideildarlögin (októberskrána 1867), og kunna því enn afar- illa, og kvarta tíðum yfir, að máli þeirra og þjóðerni sje halli boðinn i löndum Ungverja. þar sem októberskráin skipti rik- inu í tvo parta, kom annar þeirra i hlut Ungverja (Madjara), og hinn i hlut þjóðverja. Við annað var ekki komanda, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.