Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 34
36 FRAKKLAND. þjóðveldismenn urðu nú smeykir. Hinn 23. apríl lýsti bæjarstjórnin í Paris yíir, að hún væri boðin og búin til í broddi þjóðarinnar að bjarga frelsi þjóðveldisins (nl. úr klórn Boulangers). Meiri hlutinn í þessari bæjarstjórn eru sósíalistar, jafnaðarmenn og byltingamenn, svo ekki gat þjóðin trúað þeim til mikils, þó þeir létu vígalega. Hinn 25. april ferðaðist Carnot forseti suður í land. Honum var vel tekið, en sura- staðar heyrði hann kallað: «lifi Boulanger», og á einum stað hvíslaði maður því inn i eyrað á honum. Bók eptir Boulanger «L’Invasion Allemande» (Innhlaup jþjóðverja) kom út 6. maí og var útbýtt 21/z tnilión eintökum af henni ókeypis. f>ví næst ferðaðist Boulanger í miðjum maí um Norður-Frakkland og var ákaflega vel fagnað. Hann hélt ótal ræður og lofaði kjósendur sina en valdi þinginu hin verstu háðyrði. Hann varð að kyssa bændabörn, sem foreldrar komu með langt að ofan úr sveitum, og þó að sumstaðar væri blistr- að að honum, þá dugði það ekkert, þvi fólkið ætlaði að jeta hann upp. Nokkru eptir að hann kom heim úr þessari för lýstu hægri flokkarnir yfir, að þeir vildu hafa stjórnarskrárbreyt- ingu og nýjar kosningar nl. sama og Boulanger. Hinn 4. júni var mannþyrping fyrir utan þinghúsið í París. þann dag lagði Boulanger fram frumvarp sitt um endur- skoðun á stjórnarskipuninni og nýjar kosningar. Hinn 17. júní var aukakosning í Charente. Dérouléde, forseti hins franska þjóðvinafélags, sem styður Boulanger, bauð sig fram, en fékk ekki nema um 20,000 atkvæði og var ekki kosinn. þjóðveldismenn voru hreyknir yfir þessum sigri, það er samt óvíst hvernig farið hefði, ef Boulanger sjálfur hefði boðið sig fram. En í næsta mánuði voru þeir enn þá hreykn- ari. Hinn 12. júli bar Boulanger upp frumvarp á þingi til þingsályktunar um að skora á forseta, að hafa nýjar kosningar til þings. Jungmenn stóðu á honum eins og hundar á roði. Floquet hélt þrumandi ræðu gegn honum og sagði að honum færi sízt að tala um þingið. Hann kæmi sjaldan i þing- salinn, hann hefði engan rétt til að kalla þingmenn ónýta let- ingja og ávarpa þá eins og hann væri Napóleon kominn heim úr siguríör, f>að væri keisaraþefur af honurn og kenningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.