Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 30
32 ENGI,AND. bók sem heitir «Oceana». Prófessor Seeley í Cambridge rit- aði 1883 bók, sem heitir «The Expansion of England» (Vöxtur Englaveldis). Hinn nafnfrægi sagnaritari Froude ferðaðist i mörg ár um nýlendur Englendinga og ritaði siðan um þær bók, sem hann kallaði Oceana, 1886. Gladstone ræðir þetta mál i þessari grein, sem jeg hef nefnt. Sama blóð, sama mál, sömu trú, sömu lög hafa allir menn af ensku kyni hvar sem þeir búa. En ef hið mikla bandalag um öll höf (oceana) kemst á, þá bera reyndar Bandaríkin alla aðra limi sambands- ins ofurliði því meir en helmingur bandalagsmanna búa í þeim. þá mundi Calais-sund skilja Evrópu og Ameriku, segir Glad- stone. Enn sem komið er, bera bókmenntir og visindi Eng- lands langt af bókmenntum og vísindum Bandarikjanna, og það eitt er nóg til að gefa Englandi andlegt öndvegi, þó Bandarikin þegar tímar liða fram muni taka þeim langt fram í öðrum efnum. það er ekki hægt að sjá fyrir, hvort England eða Bandaríkin verða höfuð hins enslca þjóðernis i heiminum, en einn af stjórnvitringum Bandarikjanna hefur sagt i grein i sama tímariti «North American Review», að Bandarikin mundu fegin velja prinsinn af Wales til forseta æfilangt, ef þeir ættu kost á þvi; hann væri betur að sér i öllum stjórnmálum en nokkur af hinum fjögra ára forsetum i Washington. Matthew Arnold, frægasti ritdómari á Englandi, dó vorið 1888. Hann var lika gott skáld og orti meðal annars drápu sem hann kallaði «Balder Dead» (Bálför Baldurs). þær 50 línur, sem lýsa bálinu, hafa norrænan eddublæ, sem sjaldan bregður fyrir í skáldskap á nítjándu öld. Hann ferðaðist um Evrópu í mörg ár til að rannsaka skóla og háskóla í Evrópu fyrir hina ensku stjórn og hefur hann ritað bók um það. Skotar hafa lokið við brú yfir Firth of Forth, sem er talin hið mesta mannvirki í sinni röð i öllum heimi. Hún liggur yfir fjörðinn spölkorn fyrir ofan Edinburgh við Queensferry. Frá Astralíu og viðskiptum Astralíubúa við Englendinga. skal jeg segja í Astralíuþætti. Leó páfi hefur sent hinum írsku biskupum skjal, sem kallar Boycotting (viðskiptaleysi) og The Plan of Campaign (að borga ekki landskuldir) óguðlegt og ókristilegt. Hinir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.