Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 40
42 ÞÝZKALAND. hana án þess að hneyxlast, en það varð ekki sagt um hinar fyrri skáldsögur hans. Þýzkaland. Xhe time is out of joint. (Hamlet). Keisaralát. Vilhjálmur I og Friðrik III. Vilhjálmur annar. «Timinn er úr liðis> ge.ta þjóðverjar sagt með sanni. þeir hafa misst tvo keisara árið 1888, nl. «der greise Keiser* og »der weise Kaiser» (gamla keisarann og vitra keisarann) og hafa nú «Reisekaiser» (ferðakeisarann) i staðinn. Vilhjálmur fyrsti lagðist veikur 7. marz. Um kveldið 8. marz fréttist að hann væri dáinn. En hann lifnaði við aptur og var ekki lík fyr en kl. 81/* föstudagsmorgun 9. marz. Hann var fæddur 22. marz 1797 og vantaði hálfan mánuð í að vera 91 árs gamall. Hann var sonur Friðrik Vilhjálms þriðja og var 9 ára að aldri, þegar Napóleon óð yfir Prússland. Hann var gerður að herforingja 1807 (!) og var í ófriðnum 1814 á Frakklandi. Hann gaf sig allan við hermálum og hafði hið mesta yndi af. Faðir hans bannaði honum að kvongast stúlku af Radzivill-ættinni, sem hann vildi eiga. Hann kvongaðist þá prinsessu Agústu, af Sachsen-Weimar. f>egar uppreisnin varð í Berlín 1848, ætlaði bróðir hans sem þá var konungur, Friðrik Vilhjálmur fjórði, að senda herliðið burtu, en Vilhjálmur barðist á móti því; varð hann þá svo óvinsæll að hann varð að flýja til Lundúna. Svo kom hann heim og bróðir hans dó barnlaus 2. janúar 1861, þegar Vilhjálmur var krýndur i Königsberg, tók hann það fram, að hann væri kon- ungur af guðs náð. Hann jók og bjó her sinn i trássi við þingið, enda hafði hann nú hjálp Otto von Bismarcks. J>eir og Moltke hafa gert þýzkaland að hinu voldugasta ríki á megin- landi Evrópu. Vilhjálmur lagði nauðugur eptir vilja Bismarcks út í ófrið við Austurríki 1866, því bæði var það gamalt sam- bandsríki hans og svo var hann hræddur um, að her sinn gæti ekki staðið í Austurrikismönnum. F.n þegar fór eins og fór,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.