Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1892, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1892, Blaðsíða 22
22 Frá, ððrmn löndum marki. Carnot, forseti Frakklands, sagði: „vér ðskum og vonum allir, að árið 1892 verði friðarár, svo stjórnir geti gefið sig við að bæta úr neyð og bágindum mannfélagsins, því nú þarf meira en nokkru sinni áður þar í strenginn að taka. Þjððveldið þekkir vel réttindi og sögu Frakklands, en heldur þó fast friðarstefnunni við aðra“. En ekki leið á löngu áður atburður kom, sem varð ágreiningsefni, og gat vakið austræna málið úr dái, ef ekki var varlega með farið. Egipta- landsjarl (khediv Tevfik pasja) dð 7. janúar. Sonur hans Abbas bey var að lesa við háskólann í Vín og var aðeins seytján ára gamall. Yarð hann nú að skunda heim og taka við stjórn. 1 tíu ár hefir Egiptaland verið þrætuefni milli Englands og Frakk- lands. Hefir enskt herlið setið í landinu síðan 1882 og vilja Frakkar þoka því burt, en Englendingar láta ætið við kveðið, að enn sé ekki tími til þess kominn. Frönsku blöðin eggjuðu nú soldán á, að nota þetta tæki- færi tii að heimta af Englendingum, að þeir skyldu rýma Egiptaland á tilteknum árafresti. Vissu menn sem var, að hinn nýi khediv var ekki jafnhoilur Englendingum og faðir hans. Englendingar kváðust hvorki vilja né mega rýma landið. Salisbury sagði í efri málstofunni, að Eng- land mundi halda áfram að styrkja Egiptaland, þangaðtil það yrði sjálf- bjarga innanlands og utan. Stjórnin vildi hvorki láta Egiptaland lenda í innanlandsóeirðum eður verða skjólstæðing annars ríkis. Varð Frökkum ekki kápan úr því klæðinu í þetta sinni. Þá víkur sögunni til Dýzkalands. Zedlitz kennslumálaráðgjafi lagði í miðjum janúar fyrir Prússaþing frumvarp til laga um skóla- og kennslu- mál. Samkvæmt því skyldu klerkar sjá um kennslu trúarbragða í skólun- um og þar fram eptir götunum. Apturhaldsmenn og kaþólskir studdu frum- varpið, en frjálslyndir menn börðust á móti því með hnúum og hnefum. Þeim ofbauð, að stjórnin vildi láta ofurselja skólann, grundvöll allrar menntunar og menningar, klerkum og kreddum þeirra. Hófat nú hin harð- asta rimma bæði á þingi og út um land allt. Blöðin bitust, og frá há- skólum, vísindalegum félögum og sveitarstjórnum komu ótal bænarskrár til þingsins móti hiuu nýja frumvarpi. Fór þetta dagvaxandi í febrúarmán- uði, þangsð til Bennigsen, foringi hinna „nationalliberölu“, skoraði á alla menntaða og frjálslynda menn á Þýzkalandi að risa öndverðir gegn frum- varpinu. Þótti þá tólfunum kasta. Fundir voru haldnir um allt Þýzka- land á hverjum degi og samþykktar ályktanir gegn frumvarpinu. Keisara þótti nú tími til kominn að taka í taumana. Hinn 24. febr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.