Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1892, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1892, Blaðsíða 57
Bókmenntir. 67 upp í fjallið. I>að lá út yfir hana svo þungt, að henni fannst hún gæti varla dregið andann. „Klæðið það þá í guðs nafni“, sagði björkin, og svo fá sem þessi þrjú voru, þá tókust þau samt á hendur að klæða fjallið. Einirinn gekk fremstur. Þegar þau voru komin spottakorn áleiðis, mættu þau lynginu. Einir- inn lét sem hann ætlaði að ganga fram hjá því. „Nei, taktu lyngið með“, sagði furan. Og lyngið lagði af stað. Einirinn mæddist fljótt. „Bíttu i mig“, sagði lyngið. Einirinn gerði svo, og alBtaðar þar sem bara var lít- il rifa, stakk lyngið flngri sínum inn, og þar sem það hafði náð fingur- festu, fékk það líka góða handfestu. Þau skriðu og skreiddust, furan sein- lega á eptir og hjörkin henni samferða. „Það er til heilsubótar", sagði björkin. En fjallið fór að hugsa um, hvaða smælki þetta gæti verið, sem var að flðra og klóra sig upp eptir því. Og þegar það hafði hugsað sig um í tvö hundruð ár, sendi það litinn læk ofan eptir til að skygnast um þetta. Þetta var einmitt í vorleysingum. Lækurinn rann, þangað til hann rakst á lyngið. „Lyngið mitt góða, geturðu lofað mér áfram, ég er svo lítill“, sagði lækurinn. Lyngið hafði ósköpin öll að gera, létti sér upp ögn og hélt áfram verki sínu. Lækurinn rann inn undir og áfram. „Einir minn góður, geturðu ekki sleppt mér áfram, ég er svo lítill“. Einirinn leit hvöss- um augum á hann. En fyrst að lyngið hafði sleppt honum áfram, þá gat hann víst lika gert það. Lækurinn rann undir og áfram og kom nú þar að, sem furan stóð og kastaði mæðinni í hlíðinni. „Fuj'an min góða, get- urðu ekki sleppt mér áfram, ég sem er svo lítill“, sagði lækurinn, kyssti á fótinn á furunni og lét mestu blíðlátum við hana. Furunni þótti nú skömm að sleppa honum ekki, og gerði það. En björkin létti sér upp, áður en lækurinn spurði hana. „Hí, hí, hí“, sagði lækurinn og óx. „Ha, ha, ha“, sagði lækur- inn og óx. „Ho, ho, ho“, sagði lækurinn, og kastaði lynginu og eininum og furunni og björkunni fram af sér, kylliflötum, hingað og þangað í skrið- uuum. Fjallið sat í mörg hundruð ár og hugsaði um, hvort sér hefði ekki stokkið bros þann dag. Nú var það vafalaust. Fjallið vildi ekki láta klæða sig. Lyngið var heiðgrænt af gremju og síðan lagði það af stað. „Hertu upp hugann“, sagði lyngið. Einirinn hafði tyllt sér upp á tánum til að horfa á lyngið og hann stóð svo lengi í þeirri stellingu, að hann rétti úr sér. Hann klóraði upp í höfuðið á sér, gekk áfram og beit svo fast, að honum fannst fjallið yrði að finna til þess. „Ef þú vilt ekki eiga mig, þá vil ég þó eiga þig“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.