Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1903, Síða 26

Skírnir - 01.01.1903, Síða 26
Píóttir fró fslandi, um, er fengnar verða I hendur forsetastöðurnar í amtsráðunum fjórum, skal greiða 800 kr. á ári af jafnaðarsjóði sem þóknun fyrir skrifstofu- kostnað. Þó mega amtsráðin hækka þessa uppheeð. Auk þessara stórmála, er hér hafa verið talin, voru samþykt mörg önnur þýðingarmikil lagafrumvörp á þessu þingi, og skulu hér talin hin helztu, og eru það þessi: Lög um verðlaun fyrir útflutt smjör; lög um kosning 4 nýrra þingmanna (þeir 4 þingmenn, er kjósa skal I viðbót samkvæmt nýju stjórnarskránni, skulu kosnir sinn af hverjum kaup- stað landsins); lög um kosningar til alþingis (leynilegar kosningar með kjörstað í hverjum hreppi); lög um ráðstafanir til útrýmingar fjárkláð- ans (landstjórninni veitist heimild til að gjöra ráðstafanir til algerðrar útrýmingar fjárkláðans og ráða til þess starfa framkvæmdarstjóra fyrir land alt, er svo tekur sér aðstoðarmenn eftir þörfum); lög um eftirlit með þilskipum, er notuð eru til fiskiveiða og vöruflutninga; lög um breyting á iögum 18. febr. 1886 um utanþjóðkirkjumenn; lög um frið- un fugla; lög um varnir gegn berklaveiki; lög um stofnun lagaskóla á íslandi, (við skólann skal vera 1 fastur kennari með 4000 kr. launum, en auk hans skulu dómarar iandsyfirréttarins hafa á hendi kenslu við skólann gegn 500 kr. launaviðbót hvor. Þeir einir, er leysa próf af hendi við skólann, skulu eiga aðgang að embættum þeira hér á landi er lögfræðingar skipa); lög um eftirlaun (Hver sá er fengið hefir lausn frá embætti með eftirlaunarétti, skal í eftirlaun fá t/s embættis- launaupphæðar sinnar og 20 kr. að auki fyrir hvert embættisár. Fleiri, en 35 embættisár koma þó eigi til greina. Sá sem er fullra 70 ára, á rétt til þess að fá lausn með þessum eftirlaunum); lög um skyldu em- bættismanna til að safna sér ellistyrk eða tryggja sér geymdan lífeyri; lög um gagnfræðaskóla á Akureyri. (Til þess að reisa og útbúa gagn- fræðaskóla á Akureyri með 45—50 heimavistum, má verja alt að 67000 kr. úr landsjóði. Skulu 3 kennarar vera við skólann, og er einn þeírra jafnframt skólastjóri. Skólastjóri skal hafa að launum 3000 kr. á ári og auk þ#ss leigulausan bústað í skólahúsinu, 1. kennari 2000 kr., en 2. kennari 1600 kr. á ári); lög um lífsábyrgð fyrir sjómenn. Síðast skulu hér talín fjárlög 1904—1905, er flæktust fram og aft- ur milli deildauna, og voru loks samþykt í sameinuðu þingi, sama daginn og þingi var slitið. Yoru deildirnar mjög ósammála um fjárlög- in, því að efri deild þótti alt of langt farið í fjáraustrinum, en neðri deild taldi óhjákvæmilegar allar þær fjárveitingar, er nokkru næjnu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.