Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1903, Side 31

Skírnir - 01.01.1903, Side 31
Í'réttir frá Íslatulí. t)3 hæfa menn til þess að skoða girðingarstæði um tún í hverri sýslu og mæla lengd þeiiTa; skal kostnaður sá, er slíkar skoðanir og mælingar hafa i för með sér, greiddur úr sýslusjóði. Um þessi lög hafa orðið allmiklar deilur bæði í ræðu og riti, og hafa þau mælst mjög misjafn- lega fyrir um landið, en reynslan á eftir að sýna, hvort menn vilja færa sér þetta fjárframlag í nyt, eða eigi. Þykir rétt að láta þess getið, að lögin voru samþykt með litlum atkvæðamun í þinginu, og að pólitiik flokkaskifting kom eigi til greina þar. Hlutfallskosning var viðhöfð við nefndarkosningar i flestum þeim stórmálum, er þingið hafði til meðferðar. Þinginu var slitið 26. ágúst, og munu gjörðir þess lengur í minn- um hafðar, en nokkurs annars þings að undanförnu. Frá því er þingi var slitið var eigi talað um annað meira, en hver verða mundi ráðherra íslands. Voru mjög skiltar skoðanir á því máli, þvi að þeir voru margir er sögðu, að þar sem þiogflokkana eigi hefði greint á um stjórnarskrármálið, þá væri engin stjórnarfarsleg nauðsyn fyrir ráðgjafa íslands, að taka anann úr meiri hluta þingsins til ráðherra, en það töldu Heimastjórnarmenn aftur á móti sjálfsagt að gert yrði. Svo fór og að Heimastjórnarmenn urðu getspakari um þetta, því að með póstskipinu, er kom i októbermánuði, fékk Hannes Hafstein, sýslumaður og bæjarfógeti á ísafirði, bréf, þar sem honum var boðin ráðharrastaðan og boðaður utan til viðtals við stjórnina. Fór Hannes Hafstein þá til Kaupmannahafnar i októbermánuði, en eigi var það á margra manna vitorði hvert erindið var, því að íslandsráðgjafinn hafði mælt svo fyrir, að allt þetta skyldi fyrst um sinn fara fram með leynd nokkurri. Fór og svo að menn urðu einskis vísari fyr en póstskipið kom í nóvembermánuði. Kom Hannes Hafstein þá aftur úr utanför sinni, og fengu menn þá að vita, að konungur hefði ákveðið, að gera hann að ráðherra íslands frá 1. febr. 1904, þegar stjórnarskráin nýja öðlaðist gildi. Jafnframt hafði honum með umboðsbréfi frá Alberti ráð- gjafa, dags. 13. nóv., verið veitt fullt vald til að gera allar þær ráð- stafanir, er gera þyrfti hér á landi til 1. febr., að því er snerti breyt- ingu á umboðsstjórninni, skiirnn embættismanna i nýju stjórnina o. s. frv. Síðan voru ráðnir embættismenn i stjórnarráðið, sem hér segir: Til landritara var ráðinn Klemens Jónsson, sýslumaður í Eyjafjarðar- sýslu og bæjarfógeti á Akureyri, en leggja skyldi hanu niður þing* ii
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.