Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Síða 46

Skírnir - 01.04.1905, Síða 46
142 Ikilarlitir og dulargerfi dýranna. hann eins og mjó grein eða angi út úr þaraleggjunum, er hann getur vaíið sig um með sporðinum. í suðlægari höfum á hann ýmsa frændur, sem eru honum líkir og einn (Pliyllopteryx) styttri og þunnvaxnari en hann, sem er allur settur tægjum og blöðum, rétt eins og hann væri þang- leggur með blöðum á. Af öðrum sjódýrum hér við land skal eg nefna tvo kuðungslausa snígla Dendronotus og Doris tubereulata. Þeir eru báðir algengir á Suðvestur- landi. Hinn fyrrnefndi er alt að 2" á lengd, langvaxinn, rauðgrár á lit, með bakið alsett öngum, er kvíslast eins og greinar á tré (af því hefur hann fengið nafnið dendro- notus, sem þýðir »trjábakur«. Þar sem hann er á steini er hann engu líkari en dálitlum runni af rauðum þara. Hinn síðarnefndi er nokkru stærri, breiður og kúptur og rauðgulur á litinn; hann er á steinum í fjörunni og likist mjög sumum svömpum, sem sitja neðan á fjörusteinum. Þeir eru óætir, en snigillinn sjálfsagt ljúffengur og bein- laus biti fyrir marhnúta og aðra sjávarbúa. I sambandi við þessi dæmi upp á dulr.rgervi má einn- ig geta þess, að sumir krabbar, t. d. trjónukrabbinn (Hyas) hér í fjörunum, eru oft að ofan grónir smávöxnum þörum og öðru þvi er vex á sjávarbotni, svo ekki er auðið að greina þá frá þaragrónum steinum í botninum. Þetta er að vísu annars eðlis, en gerir sama gagn: að fela dýrið sem hefur þetta á sér, hvort sem um sókn eða vörn er að ræða. I eftirstælingunni komast þó engin dýr jafnlangt og sum skordýr, einkum ýms skordýr í heitu löndunum. Hér á landi er skordýralifið svo fáskrúðugt og tilbreytingalítið að fátt mun vera merkilegt að sjá hér af því tægi, þótt það sé reyndar næsta lítið athugað enn. Flest skordýr eru mjög háð jurtunum og lifa á þeim og innan um þær. Það er því einkum að þau stæla ýmsa jurtahluta, lifandi eða dauða. Eg skal aðeins nefna fá dæmi af mörgum er tilfæra mætti. Sumar bjöllur, er lifa á trjástofnum, eru íiatvaxnar og grænflekkóttar og líkjast mest skófnategundum, er vaxa á þeim sömu trjám. Fiðr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.