Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 62

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 62
158 Leturgerð og leturtegundir. þessu marki. Þar er hlaupið yflr öll aukaatriðiu, til þess að aðalatriðið korni því skýrar í Ijós. Að þessu leytinu hefur myndaletrið í sér tolgið alt sem til þess þarf að setja hin margvíslegu fyrirbrigði lífs- ins fram í sýnilegri mynd. Það vantar aðeins eitt til þess að vera letur eins og okkar: Það táknar ekki orð. Hug- myndirnar sem það vekur, þýðir hver á sína tungu. Eins og söng og hljóðfæraslátt, grát og hlátur, látbragð og svip- brigði og önnur slík eðlisbundin tákn mannlegs rneðvit- undarlífs, má því telja myndaletrið til alþjóðlegustu sagn- færa sem menn þekkja. En þessi alþjóðlegi svipur mvndaletursins hverfur um leið og ráðin er bót á þeim ágalla þess, sem áður var nefndur. Því að þegar myndaletrið brevtist í hljóðritun, halda myndir þess ekki framar almennri merkingu, held- ur svarar þá hver mynd til ákveðins orðs eða orðshluta, en af því leiðir, að þeir einir skilja myndirnar rétt, sem skilja orðin, þ. e. málið sem þessar myndir og tákn svara til. Þessa mikilvægu framför, sem varð hjá Forn-Egiptum fyr en hjá nokkurri annari þjóð, er hægt að athuga á fyrsta tilraunaskeiðinu, á menjum sem til eru eftir Indíána í Mexikó. Menjar þessar skiftast í tvo aðalflokka. A annar þeirra rót sína að rekja til hins mikla ættbálks Nahuanna, Toltekanna, Chichemekanna, Atztekanna og annara Indí- ánaflokka í Mexikó, en hinn til Maya-anna á Yucatan- skaga, sem bezt voru mentaðir og — að því er virðist •—■ lífvænlegastir af frumbyggjum Ameríku. Af fyrri flokknum má ráða það, að Nahuar hafa að minsta kosti átt sér fyrstu tildrögin til hljóðritunar. A 3. mynd er sýnishorn sem ber þess vott. Myndin er af skjali, er sýnir innflutning Chichemekanna til Anahuac á tólftu öld. (Anahuac kölluðu Nahuar hið lága og frjósama strandlendi Mexikós). Af því er runnið nafnið, sem þýðir »við vatnið«. Efst á þessu einkennilega skjali er sýnd fæðing Ixt- lilxochitls konungs í Tsinaconoztoc-hellinum. Neðargetur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.