Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 11

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 11
Á vegamútum. 11 fari hans að hrinda nokkurum manni frá sér. Til þess var hann of mikið ljúfmenni. Og oft hafði hún séð ein- kennileg svipbrigði á andlitinu á honum, þegar þeir höfðu sagt eitthvað, sem honum gazt sýnilega ekki að. Líkast því, sem þokuslæðingur kæmi á augun á honum. — Er hann að loka augum sálar sinnar? hafði hún sagt við sjálfa sig. Hana liafði langað til þess, að hann gerði meira. En vænt hafði henni þótt um, að þetta fór ekki alveg fram hjá honum. En hvað setn því leið — hvaða rétt átti hún á því að drotna yfir honum, velja honum vini, dæma alt óal- andi og óferjandi, sem henni gazt ekki að, haga öllu eft- ir sinni vild? Móðir hennar hafði einu sinni sagt við hana í þykkju, að hún blési alt út, sem henni þætti miður, eins og líkna- belg. Það mundi stafa af því, að hún væri einbirni, og faðir hennar væri efnaður maður, og gæti látið alt eftir henni og vildi gera það. Et' hún hefði verið fátækling- ur, mundi henni hafa lærst betur að sætta sig við það, sem ekki væri alveg eftir hennar geðþótta. Voru um- mæli móður hennar að koma fram nú? Var þetta, þegar öllu var á botninn hvolft, ráðríki og ofstopi ? Nei! Nei! Það átti ekkert skylt við ráðriki, að hún var hrædd við pað, sem nú átti að reyna. Það var áreið- anlega glæpur og skömm — öllum, sem við það yrði riðnir — að svifta bláfátækan barnamann atvinnu sinni við barnaskólann, og hafa rétttrúnaðinn að yfirvarpi, til þess að koma að einum v:ni sýslumanns. Hvað hafði kennarinn til unnið? Ekkert annað en það, að hann hafði sagt satt. Það átti að í íða honum að fullu. Hann hafði sagt börnunum, að ritningin væri ekki öll guðs orð. Eins og nokkur lifandi maður á jarðiíki gæti fært nokkur skynsamleg rök að því, að hún sé öil guðs orð! Hann hafði sagt þcim, að ýmsar kenningar í kverinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.