Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 17

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 17
A vegamótúm. 17 aðra. Eg veit, að eg hefði fengið einhverja á mitt band. En að sýslumaðurinn og kaupmennirnir hefði líka fengið einhverja á sitt band. 0g eg veit, að flokkarnir hefði farið að fjandskapast hvorir við aðra. . . . Eg hefi ekki alt af verið svona skapi farinn. Eg veit það. Og þú veizt það líka. Þegar bækurnar einar eru fyrir framan okkur, þá eru allar götur greiðfærar. Og þá er sannleiksbrautin þráðbeinn og rennsléttur þjóðvegur. En þegar út í lífíð kemur, verða göturnar svo margar og vandi að greina þær rétt hverja frá annari. Og víða er girt yfir þær, svo að snúa verður við. Og sumstaðar kviksyndi á götunni, sem sneiða verður hjá. Og á menn eins og mig dettur oft myrkrið, áður en okkur varir, myrkur efans og ráða- leysisins. . . . Eg veit, að sannleiksbaráttuna verður að heyja. Eg veit, að annars yrði veröldin ekki að eins að stöðuvatni, heldur líka að forarpolli. Eg veit, að miklir menn heyja hana eins í lífinu, eins og þeir heyja hana á æskuárunum í huganum. En eg veit, að eg er ekki mik- ill maður. Eg veit, að allur rógur um mig og vini mína •étur sig inn í sál mína, eins og meinsemd full af eitri. Eg veit, að samkvæmt einhverju dularfullu lögmáli til- verunnar verða æfinlega einhverjir menn þeim mun verri, sem meira er unnið gott. Eg veit, að hjá því verður -ekki komist. Eg veit, að það rýrir ekki gildi hins góða. En eg veit líka, að kæmi einhver maður til mín, þessa heims eða annars, og færði mér sönnur á það, að eg hefði gert hann að verri manni, þá gæti eg ekkert annað gert en hulið andlit mitt og sagt: Guð, vertu mér syndugum líknsamur! . . . Gráttu ekki, elskan mín, gráttu ekki! . . . Hugsaðu ekki urn mig sem ódreng, hvorki við sannleik- ann né annað. En hugsaðu um inig sem veikan vin þinn á vegamótum, breyskan og ráðþrota í myrkrinu. Eg veit svo oft ekki, hvert eg á að halda. Og eg stend kyr og horfi út í myrkrið. En þeim, sem standa hjá mér, vil eg vera svo góður sem eg get. Hann laut niður og kysti hana á hárið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.