Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Síða 19

Skírnir - 01.01.1908, Síða 19
Móðurmáliö. (Talað til stúdenta á fundi 21. des. 1907.) Aldarminning Jónasar Hallgrímssonar hefir vakið marg- an mann til umhugsunar um íslenzka tungu. Sveinn lögmaður Sölfason segir svo i formálanum að bók sinni »Tvro juris«: »Þar næst meðkenne eg, að hier finnast ógjarnan »gömul gullaldarorð, sem nú eru kotnen úr Móð, og að eg »þarimót hefe stundum hiálpast við þau orð, sem dreg- »enn eður samsett eru af Dönskunni, hvað eg helld eingen »spiöll . . . . og so sem vor Efne í flestum Greinum depen- »dera af þeim Dönsku; því má þá ecke einnen vort »Tungumál vera sömu Forlögum undirorpeð.« Þessi eymdarorð bárust mönnum til eyrna á ofan- verðri átjándu öld. Þjóðin var dauð úr öllum æðum; hún hafði glatað trúnni á mátt sinn og megin; þá var það talið líklegast til frama, að herma eftir erlendri þjóð, semja sig að hennar siðum, tala hennar tungu. Slík niðurníðsla móðurmálsins ber órækan vott um þjóðarhnignun, um lítilmensku, heigulskap og vesaldóm. En erum við þá, sem nú lifum, sýknir saka? Er móðurmálið okkar hafið til fulls upp úr niðurníðslu undan- farinna alda? Líklega halda flestir að svo sé. Og það er satt, að ritmálið hefir tekið algerðum stakkaskiftum síðan daga Sveins lögmanns. Það hefir kastað útlenda, danska og latneska hamnum; það hefir eins og losnað úr álögum; og þá lausn þökkum við ýms-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.