Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 82

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 82
82 Ritdómar. með hendi Arna Magnússonar, er Hannes Þorsteinsson ritstjóri fanrt í fyrra vetur (1907) í handritasafni Jóns Sigurðssonar nr. 64 foL og prentaði í Þjóðólfi 27. nrnrz s. á. En að vorri hyggju verður slíkt eigi bygt á orðhljóðan seðilsins meðan eigi fást önnur skýr- ari rök til styrkingar. Þar segir svo: . . . »tók Mag. Brynjólfur í fyrstu nokkuð að tala við Bielke um, að Islenzkir vildi ei gjarn- an svo sleppa frá sór öllum privilegis í annara hendur, hvar til Bielke ei öðru svaraði en benti honum til þeirra, er krintzen gerðu (soldátanna), og spurði, hvort hann sæi þessa. Svo stakk í stúf um tergiversationem, og gekk hann og aðrir liðugir til þess, er vera átti.« Hér er það athugandi, að Brynjólfur biskup var jafnan nokk- urs konar miðlunarmaður á milli danska valdsins eða höfuðsmann- anna dönsku og landsmanna. Það er t. d. fyrir hans tilstilli og fortölur, að landsmenn játa ranglátum og heimildarlausum skatt- kröfum. Bréfabækur hans sýna það að vorri hyggju ljóslega, að hann dró taum konungsvaldsins á margan hátt, nema þegar um kirkjuvaldið var að ræða hins vegar, og svo- var uro fleiri af biskupunum. Þeim Brj'njólfi biskupi og böfuðs- manni var vel til vina, og tel eg það víst, að Bielke hafi skýrt honum fyrstum manna frá erindi sínu og beðið hann að flytja það við landsmenn, er þfir komu til Kópavogs. Virðist mér seðillinn benda á það eitt, að biskup hafi fært málið í tal við landsmenn fyrir hönd Bielkes, en þeir tekið því þunglega og biskup síðan skýrt Bielke frá þessum undirtektum. Með þessu er alls eigi sagt, að biskupi hafi verið það ljúft að landsmenn afsöluðu sér réttiud- um sínum, heldur að eins hitt, að hann hafi eigi bundist fyrir neinni mótspyrnu í þessa átt, né heldur sýnt verulega tregðu að því er undirskriftina snertir. Það gerði aftur á móti Arni Odds- son. Og þessi afstaða þeirra hvors um sig kemur að vorri hyggju berlega fram í brófum þeim, er leikmenn annars vegar og klerkar hins vegar rituðu konungi þar á þinginu og prentuð eru í bókinni (bls. 155 og 157). I bréfi leikmanna, er Arni eflaust hefir geng- ist fyrir, er miklu skýrara að orði kveðið um forn lög og réttindi landsins, en í brófi klerkdómsins, sem Brynjólfur gekst fyrir, og mest hljóðar urn hag kirkjunuar og kjör klerkastéttarinnar. En þetta er vitanlega aukaatriði og snertir eigi athöfnina sjálfa. Vór höfum nægilega skýr rök fyrir því, að svardagarnir 1551 og 1662 eru knúðir fram af hervaldi, þvert ofan í vilja alls þorra landsmanna. Þar tjáði eigi í móti að mæla. Og engum kemur til hugar að áfellast forfeður vora á siðaskifta- og einveldistímanum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.