Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 25
Prestarnir og játningarritm. 217 unni, og á sambandi hinnar guðlegu og mannlegu nátt- úru frelsarans sín á milli, gjörir þessa trú að beinu sáluhjálpar-skilyrði og misskilur þannig með öllu hug- takið »sáluhjálpleg trú«. Þrisvar sinnum þykir ástæða til að taka það fram, að ómögulegt sé að verða hólpinn nema maður trúi hinum lítt skiljanlegu útlistunum. En slíkt er algjörlega gagnstætt þeim anda kristnu trúarinn- ar, sem ætti að vera ráðandi í slíku játningarriti. Alt slíkt er talað af öðrum anda en hans, sem sagði: »Kom- ið til mín allir þér, sem erfiðið og þunga eru hlaðnir, eg mun veita yður hvíld« áu þess að minna á nokkrar játn- ingar, — en hann fekk líka þann dóm hjá samtíð sinni, að hann »talaði ekki eins og hinir skriftlærðu«. Svo eg því næst snúi mér að sérjátningum vorrar eigin kirkju, þá verður því ekki neitað, að Agsborgar-játn- ingin er ágætt rit og merkilegt, þegar miðað er við þann tíma, sem hún er framkomin á. En alt fyrir það ber hún á hverri blaðsíðu meira og minna átakanleg merki sinna tíma, merki þeirra kringumstæðna, sem leiða til þess, að hún er samin, og þess tilgangs, sem hún er sam- in í. Og jafnáreiðanlegt er hitt, að þar er haldið frarn kenningum sem fæstir — ef nokkurir — sem skyn ber á þau efni, mundu fáanlegir til að verja á vorum tímum. Enda heíir fjöldi hinna ágætustu manna kirkjunnar á næst liðinni öld í einlægni játað með kirkjusagnfræðingnuni ágæta, Nennder, að þótt þeir gjörðu hið fylsta tilkall til að kallast evangelisk-lúterskrar trúar, væri sér þó ómögu- legt að samsinna öllu því, er stæði í játningunni frá Ags- borg, — og er það því síður furða sem sjálfur höfundurinn, Melankton, gat það ekki er frá leið, svo sem kunnugt er. Hitt hefði verið miklu meiri furða ef kristnir menn á vorum tímum, sem þekkja játninguna, hefðu getað sam- sint henni í öllum greinum. Eg skal drepa á nokkur at- riði. Hver vill á vorum dögum verja 14. gr., sem strang- lega fyrirbýður alla leikmanna-prédikun í kirkjunni?1} *) Jafnvel liinn mikli játninga-talsmaður síra Jón Bjarnason í Winni- peg hefir neyðst til að loka augum sínum fyrir þeirri grein. Eins Sig- urbjörn kand. hjá oss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.