Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 67
Áhrif klaustranna á íslandi. 291 Lilja, raeð öllum sínum hollu og góðu áhrifum, hylur fjölda synda hjá klaustrunum. Fleiri klaustramenn á 14. öld ortu. Arngrímur ábóti á Þinge-yrum og Arni Jónsson ábóti á Þverá kváðu báðir drápu um Guðmund góða Hólabiskup. Og vafalaust hafa miklu fleiri ort þótt ekki vitum vér af. Ahrifum klaustr- anna á bókagerð er nú lokið. Sama ládeyðan er yfir alt. Þá er enn ótalið það, sera erfiðast er um að tala nokkuð með vissu, en það eru þau áhrif sem klaustrin hafa haft á bókagjörð óbeinlínis, sú hvöt, sem þau hafa gefið til ritstarfa út í frá allsyfir. En vafalaust er þýðing þeirra í þessu efni afarmikil. Af því að sögur klaustr- anna eru svo til engar, vitum vér ekki hverjir eða hve margir kunna að hafa dvalið þar tíma og tíma, eða þá verið í kunningsskap við fróðu mennina þar. En það er segin saga, að öll slík »mentabúr« hafa jafnan hin víð- tækustu óbein áhrif. Skólarnir hafa hér átt sinn þátt í. Vér eigum t. d. vafalaust einhverjar af Islendingasögum á þennan hátt klaustrunum að þakka óbeinlínis. Að vísu kann einnig sumt miður þarft að hafa breiðst út frá klaustrunum, þegar þau sjálf tóku að spillast, en samt er enginn efi á, að allsyíir hafa klaustrin unnið bókmentum vorum ómetanlegt gagn. Auk þeirra áhrifa, sem klaustrin höfðu á bókment- irnar, og að nokkru leyti í sambandi við þau, eru áhrifin á mentun landsmanna. Alla þá stund, sem íslenzkir biskupar sátu að stóli í Skálholti og á Hólum, mun kensla hafa farið þar fram, þótt ekki sé ætíð getið um fastan skóla. Jafnvel Guðmundur Arason var að myndast við að setja skóla, en þó mun það hafa verið slitróttast um hans daga. En næst þessum skólum við stólana gengu skólarnir í klaustrunum. Ekki hafa þessir latínuskólar klaustranna verið fastir nema í tíð einstakra ábóta, en einhver kensla hefir jafnan farið þar fram. Þingeyra- klaustur er hér fremst, og þar næst Þykkvabæjarklaustur. Kensla latínuskólanna gekk öll út á það, að búa menn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.