Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 62
236 Ahrif klaustranna á íslandi. inn væri enginn; allir væru borgarar hins sama félags- skapar, kirkjunnar. En íslenzku munkarnir voru þjóðleg- ir. Þeir rituðu margir á sínu móðurmáli. Þeir létu grísku og rómversku fornaldarritin deyja drotni sínum — ef þeir þá þektu þau — og dvrlingarnir urðu að mestu að eiga það undir náð einhverra annara góðra manna, að krafta- verk þeirra gleymdust eigi. Og þó að heimurinn eigi mikið að þakka þessum andlegu (eða andlausu) ritvélum, sem endalaust voru að rita upp gamalt dót, þá var það þó verulegt lán, að íslenzku munkarnir urðu ekki fastir í því feni frá byrjun, heldur sneru sér að þjóðlegum fræð- um. Það er auðséð hve stórt skarð væri höggvið í forn- aldarbókmentir vorar, ef klaustramunkarnir hefðu ekki tekið þessa þjóðlegu stefnu. I þessu efni hljótum vér þó að vaða mikinn reyk. Höfundarnir nefna sig ekki, og ágizkanir eru því oft það eina, er á borð verður borið. Miðaldamennirnir voru svo afardulir á nöfn sín, næstum eins og karlinn, sem varð bæði hryggur og reiður, þegar hann sá að nafnið hans hafði verið »sett á prent« í markatöflunni. Einstaklings- tilfinningin var svo sljó fram eftir öllum miðöldum, (alt fram á endurreisnartímann), að vér sem nú lifum, og helzt viljum að nafn vort sé á hvers manns vörum, eigum erfitt með að skilja. Vér vitum um nöfn konunganna, sem lögðu til féð í hinar aðdáanlegu miðaldakirkjur, en nöfn meist- aranna sjálfra þekkjum vér fæst. Rafael, Tizian, Michel- angelo og da Vinci settu ekki nöfn sín á málverkin frægu. Og þessi andi hefir einnig náð út til íslands. Eg get hugs- að mér, að niðurlagsorð Islendingabókar, »en ek heitek Ari«, muni hafa þótt álíka vel viðeigandi, eins og nú á dögum mundi þykja, ef einhver auglýsti í blöðunum, að hann hefði verið dubbaður til riddara af Dannebroge. Fyrst skal frægar telja: íslendingasögur. Ekki getur verið vafi á því, að þær eru langflestar ritaðar af klerk- um. Fyrir 1200 kunnu naumast aðrir að rita að mun. Og þessutan eru í flestam sögunum orð og setningar, sem benda ótvírætt til færðra manna. Þau fáu höfundanöfn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.