Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 80
304 Hafa plönturnar sál? Gætum þá fyrst að mótbárunum gegn því að plönt- urnar hafi meðvitund. A Fechners dögum var ein almennasta mótbáran þessi: Meðvitundarlíf manna, og dýranna yfir höfuð, er bundið við taugakerfi. Plönt- urnar hafa ekkert taugakerfi. Þess vegna geta þær ekkert skynjað. Þessi röksemdafærsla segir Fechner að sé engu betri en ef menn ályktuðu sem svo: Fortepiano, fiðlur og hörpur þurfa strengi til að framleiða tóna. Séu strengirnir ónýttir, þá er úti um tón- ana. Tónar verða ekki framleiddir nema þar sem strengir eru. — En við vitum að þetta er röng ályktun. Orgel og allskonar hljóðpípur eru strengjalaus, og þó framleiða þau tóna og á þau má leika margvísleg lög. Hví skyldu ekki dýrin vera einskonar strengjahljóð- færi skynjananna, og jurtirnar einskonar pípuhljóðfæri? Tökum aðra líkingu. Kertaljós og steinolíulampaljós loga á kveikjum. Svo er um okkar sálarljós. í sólinni eða gasloganum eru engir kveikir. Þó lýsa þau. Hví skyldu ekki geta verið sálarlogar aðrir en þeir sem á kveikjum brenna? Kertaljós og lampar hafa sína kosti. Þau má flytja úr stað, en gaslogann ekki. Eins gætu dýr- in verið flytjanlegir sálarlampar, plönturnar fastir — til að lýsa upp heimsins mikla sal. Spendýr og fuglar anda með lungum, og séu þau eyðilögð, geta þessi dýr ekki fremur andað en þau geta skynjað, ef taugakerfið er ónýtt. Anda þá öll dýr með lungum? Nei, sum anda með tálknum, sum með húðinni, og með þarminum. Ef nú fiskar og ormar geta andað án lungna, þar sem spendýr og fuglar anda að eins með lungum, því skyldu þá ekki plöntur geta skynjað án tauga, þó dýrin skynji að eins með taugum? Líkt er um hreyf- inguna. Sum dýr, t. d. hundar og kettir, hafa fætur til að hreyfast úr stað, önnur, t. d. slöngurnar, hafa enga, og komast þó leiðar sinnar. Þannig er sama starfið unnið með mismunandi tækjum í ríki náttúrunnar. En hér við bætist nú að sum dýr virðast ekkert taugakerfi hafa og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.