Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 13

Skírnir - 01.08.1916, Side 13
•■Skírnir]. Snorri Stnrlnson. 237 mynd, né hvaðan honum eru komnar þessar hugsanir. Hitt er víst, að draumurinn hefði ekki haldist i minni manna og verið ritaður, ef hann hefði þótt markleysa ein. Draumurinn er nokkuð óljós, eins og vera ber, en samt er aðalefnið auðséð: Snorra á að hefnast fyrir, að hann flytur frá Borg, og hefndin virðist eiga að koma fram í þvi, að menn sitji yfir hlut hans. Samtímamenn Snorra, sem héldu draumnum á lofti, hafa með því við- urkent, að þeim fundust forlög hans lakari, en við mátti búast, svo að einhver skýring var æskileg. Og þetta er skýring í alþýðustíl, sem grípur til hjátrúarinnar, af því að hún skilur ekki skapferli mannsins (smbr. skýringu Kormáks sögu á því, hvers vegna Kormákur vildi ekki kvænast Steingerði). En um leið er meira í draumnum, önnur skýring, sem ristir dýpra: Snorri er óskaplíkur Agli forföður sínum. Egill vo til landa og var hermaður. Snorri hlífist við að beita sverðinu og er geðlítill1). Þetta er í raun og veru nóg til þess að gera það skiljanlegt, að Snorri lét menn sitja yfir hlut sínum. Hin skýringin verður þá óþörf. Og er gaman að sjá, að samtímamenn Snorra hafa, þrátt fyrir allan þann ljóma, sem leggja hlaut af auði hans og valdi, séð þverbrestinn í skap- ferli hans. Þessi þverbrestur er í þvi fólginn, að Snorri vill vera höfðingi, er höfðingi, og vantar þó suma af nauðsynleg- *) Svo verð eg að skilja vísuna. Finnur Jónsson þýðir fyrra helm- inginn svo á dönsku í Skjalded.: „Manden (den) sparer at hugge med sværdet; blodet er (i nutiden) hvidt som sne at se paa (o: krafteslöst)11. Og á líkan hátt þýðir Olav Hansen i dönsku þýðingunni á Sturlungu fyrstu línuna: „Nödigt nu sværd man svinger11. En ef svo skal skilja, verður vísan alveg út í hiáinn. Draumurinn er um Snorra og þar virð- ast orð vísunnar eiga heima. Egill Skallagrímsson hafði enga ástæðu til þess að fara að nota tækifærið til þess að gera litið úr hug nafna síns, sem engÍBn veit neitt um annað, en að hanu dreymdi þennan draum. Og þó að Egill væri vigamaður mikill, þá er það ofraun að leggja hon- um þau orð í munn, að blóð íslendinga á fyrra hlut 13. aldar væri hvitt. Þá voru þó uppi mörg afarmenni og yígamenn miklir. En Snorri Sturlu- son var ekki í tölu þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.