Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 29

Skírnir - 01.08.1916, Side 29
Ækírnir]. Snorri Sturluson. 253 ;Sjálfur (Sturl. II, 290), að þeir feðgar hafi beitt Snorra rangindum. Og Gissur notar sér bréf Hákonar konungs, :sem varla hefir viljað Snorra feigan, að yfirvarpi til þess .að fara að honum, og hann lætur böðla sína drepa hann, án þess að reyna að grenslast eftir, hverjum sáttum hann vildi taka. Þá verður að minnast nánar á eitt atriði, sem mis- jafnt hefir verið dæmt um, afstöðu Snorra til konungs- valdsins. Sumum finst Snorri hafa gert sig sekan í land- ráðum, er hann hét Hákoni að »leita við Islendinga, að þeir snerist til hlýðni við Noregshöfðingja« (Sturl. II, 85) • og síðan tók leynilega við jarlsnafni af Skúla hertoga1). En öðrum þykir sem Hákon hafi skoðað hann sem hlífi- skjöld fyrir sjálfstæði landsins og hafi það verið orsökin að vígi hans. En hér er skamt öfganna á milli. Snorri hefir verið hikandi í þessu máli. I Noregi varð hann fyrir áhrifum af veldi þeirra Hákonar og Skúla, glæsi- menska hirðarinnar heillaði hug hans, skoðanir manna á *) Sturla segir svo um þetta mál: „Yoru þá fáir menn við t&l iþeirra hertogans og Snorra. Arnfinnur Þjófsson og Ólafur hvítaskáld voru með hertoganum, en Órækja og Þorleifur með Snorra. Og var það sögn Arnfinns, að hertoginn gæfi Snorra jarlsnafn, og svo hefir Styrmir hinn fróði ritað „ártíð Snorra fólgsnarjarls11. En engi þeirra Islending- anna lét það á sannast fyrir oss“ (Sturl. II, 335—36). Hér er margs að gæta. Styrmir var manna handgengnastur Snorra, og þó að hann væri lítt gagnrýninn á fornar sögnr og helgisagnir, þá var hann enginn skynskiftingur og gat ekkert gengið til að halla hér réttu máli. Er sennilegt, að Snorri hafi sjálfur trúað honum fyrir þessu, og Styrmir talið sig leystan frú þagnarskyldu sinni eftir víg Snorra. Hitt er þó ekki ómögulegt, að Styrmir hafi farið eftir sögn Arnfinns, en lítil ástæða hefði þá verið fyrir Sturlu að nefna hann sérstaklega. Og ekki virðist Arnfinni hafa getað gengið neitt til að skrökva þessu npp. Á hinn bóginn hlant Stnrlu að vera meinilla við þessa sögn, því að væri hún sönn, voru drottinssvik Snorra auðsæ og fé hans með þvi fallið í kon- ungsgarð. Og hugur íslendinganna þriggja hlant að fara í sömu átt. Þeir höfðu gilda ástæðu til þess að halda fast við þagnarheit sitt, þó að Snorri væri látinn. Eg efast því ekki um, að vitnisburður þeirra •(um hein mótmæli talar Sturla heldur ekki) er minna virði en Arnfinns ■og Styrmis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.