Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 39

Skírnir - 01.08.1916, Side 39
■íSkirnir]. Transt. 26 á (le8turmn hrisfci höfuðið. »Þekki hana ekki. — Eg ikannast við karlinn af uíntali. Hann kvað vera mesti •ríkispúki. Eg bjó einu sinni hjá systur hans hér í bæn- Tim. Hvar er stúlkan þín?« »Hérna í bænum. Hún er á kvennaskólanum og býr hjá Olöfu systur Gísla.« Gesturinn hafði komið auga á mynd, sem stóð á borð- dnu. Hann greip hana. »Þetta, býst eg við?« Hinn kinkaði kolli. »Friðrik«, sagði gesturinn og leit upp á hinn, »eg hjóst ekki við, að þú mundir vera svona smekkvís. Stúlk- an er ljómandi falleg, já, og góð, það er auðséð. Eg dá- ist að þér — þú — gamli stærðfræðingur. Einu sinni hlóst þú að öllum æfintýrum.« »Það geri eg enn. En heyrðu, fáðu þér nú sæti og iofaðu mér að gera þér eitthvað gott. Hvað má bjóða ,þér? Vindil, öl — kaffl? »Koníak«, bætti gesturinn við hlæjandi. »Nei, það kemur ekki inn fyrir mínar dyr fremur •en áður«. »Eg þóttist vita það, svo reyki eg fyrir þig einn vindil«. »Hvað segir þú annars í fréttum? Því gatstu ekki 'um, að þú ætlaðir að koma, þegar þú skrifaðir síðast?« »Því gatst þú ekki um, að þú værir trúlofaður?« »Þá var eg það ekki. Það er ekki nema rúm vika -síðan við settum upp hringana.« »Þessi ferð var heldur ekki ákveðin, þegar eg skrif- aði. Eg ætlaði mér alls ekki heim fyrst um sinn. Eg hætti við smíðið í haust, eins og eg skrifaði, fór svo á lýðháskóla í vetur. Svo lenti eg í búð hjá kalli í Höfn í vor, en svo fór það alt út um þúfur. Þá féll ferðin hing- .að og mér datt í hug að reyna þegnskap Víkverja«. . . . »Því hættirðu við að vera í búðinni?« Hinn stóð upp, ypti öxlum og fór að ganga um gólf. »Það var nú lítil orsök. Karlinn var asni, geðleiður íbölvaður svíðingur, sem varla á sinn líka. Það var flest
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.