Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 51

Skírnir - 01.08.1916, Page 51
Benrögn.15 Um vopn og vígaferli og sár í barðögum eftir Steingrim Matthíasson. Sá atburðr varð, er þeir Gunnarr riðu neðan at Rangá, at blóð féll 4 at- geiriun. Kolskeggur spurði hví þat myndi sæta. Grunnarr svaraði, ef slikir atburðir yrði, at þat væri kallat í öðr- um löndum benrögn — ok væri jafnan fyrir stórfundum. — Kjála bls. 164.2) vSkeggöld, skálmöld«. Svo virðist sem mennirnir hafi frá upphafi vega sinna borist á banaspjótum; því allra elztu fornmenjarnar, er fundist hafa, eru vopn — luraleg steinsverð og tinnu- hnífar. En innan um vopnin finnast álíka gamlar haus- kúpur og önnur mannabein, sem bera ótvíræð merki und- an þessum sömu vopnum og sýna ljóslega, að ákomu þeirra fylgdi ýmist »beinbrot eða bani«. Frá þessum grimmu og hundheiðnu timum og fram á vora upplýstu *) Málfræðingar skilja svo orðið benrögn að það sé sama og benregn = regn úr sári = blóð; öið hefir breyzt í e eða máske misskrifast. Það er einfalt mál! — En svo er annað að athuga. Yan- trúarmenn nútimans telja sennilegast að blóðið hafi stafað af því, að Grunnar hafi gleymt að þurka af geira sínum, er hann síðast beitti hon- um til vígs. Hins vegar munu trúmenn og hjátrúarmenn hiklaust geta tekið í strenginn með Gunnari og fullyrt, að hér hafi verið að gjörast þýðingarmikið fyrirbrigði. Om þetta getur hver dæmt um eins og hon- um sýnist, en fyrirsögnina „benrögn11 hefi eg valið og hún skal standa. s) Þar sem vitnað er í fornsögurnar er átt við alþýðuútgáfu Sig. Kristjánssonar Rvik. 18*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.