Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 64

Skírnir - 01.08.1916, Síða 64
288 Benrögn. [Skírnir. inn linast, sem ýtir vopninu áleiðis. — En því skal þó alls ekki neitað, að Gunnar, Kjartan og aðrir afburða- menn hafi ef til vill getað höggvið slysalaust höfuð og limi í einu snöggu höggi. En að það hafi verið eins al- gengt og sögurnar gefa í skyn, nær engri átt. Ekkert sannar þetta betur enn Sturlunga, sem er eitt af hinum allra áreiðanlegustu fornritum. Allar frásagnir í Sturlungu um vopnaviðskifti eru miklu látlausari enn venja er til í fornsögunum. Þar gengur ekki bardaginn »eins og í sögu«, heldur fremur seint og silalega. Það »fýkur« hvorki höfuð né limur af neinum, heldur virðast söguhetjurnar þar murka lífið hvor úr öðrum og þurfa mörg högg; og svo er að heyra sem vopnin hafi verið bitlítil. — Reyndar koma þar ekki fram á sjónarsviðið aðrir eins garpar og Gunnar eða Gísli Súrs- son, Egill, Grettir eða Kári, en eigi að síður kemur það undarlega fyrir, að landanum skuli vera svo hrakað á 200 árum, að enginn skuli lengur vera fær um að höggva haus 8kammlaust í einu höggi, hvað þá heldur manns- læri eða manninn sundur í miðju. Neðanrituð dæmi sýna ljóslega muninn á frásögn Sturlungu og fornsagnanna: „Brandr hjó á háls Þórði, svá at n æ r tók af höfuðit11. (St. II 14). „Eiríkr ungi hafði exi í hendi ok setr á háls Haraldi Sæmundar- syni, svá at hann féll fyrir fætr konungi. Haraldr varð allmjök sárr ok varð þó græddr11. (St. II 100). „Maðr hjó eftir Eyjólfi, kom á fótinn við ökla ok tók af svá at lafði við“. (St. II 108). „Ctuðmundr Erlingsson fekk hrugðit sverði ok hjó á fót Dnfgusi tvö högg ok voru þat mikil sár“. (St. II 140). (Dufgus varð þó græddur). „Þorvaldr rennari hjó á háls Olafi svá at sá mænuna“. (St. II145). „Rögnvaldr hjó Brand á handlegginn við hreifann, svá at engu hélt nema sinunum þeim er gengu at þumalfingri11 — (. .'. „illa var hundin höndin Brands. Lauk svá at hann lézt“. (St. II 157). „Hermundr sveiflaði til Snorra með exi ok kom á knéit, svá at nær tók af fótinn“. (St. II 204). „Hermundr hjó á hálsinn með exi svá at nær tók af höfuðit ok eigi hélt meir enn reipshaldi“. (St. II 205). „Bjarni höggr til Gruðmundar ok kemr á lærit fyrir ofan knét; var þat mikit sár“. (St. II 269).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.