Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 70

Skírnir - 01.08.1916, Síða 70
294 Utan úr heimi. [Skirnir. rnilj. Þriðja lánið var tekið í október 1915 og var það 5°/0 skulda- bréfalán að nafnverði 12160 milj., en inn komu 11785 milj. Síð- asta 5°/0 lánið var loks tekið í marz 1916 og skrifuðu menn sig fyrir 10700 milj. m. Alls hafa Þjóðverjar því nú t'engið 35% niiljarða marka í föstum lánum. Eíkissjóðsskírteinin eiga að af- borgast innan 1921 og 1922, en hin eru óuppsegjanleg til 1924. Sannir vextir, sem ríkið verður að gjalda af lánum þessum, eru frá 5)18%-5,54%. Mjög erfitt er að segja, hve miklu seðlaútgáfan og 'bráðabirgðalánin nemi nú hvort fyrir sig, anda er það mismunandi, eftir því hve nýlega hefir verið tekið fast lán. Ríkis- sjóður getur selt ríkisbankanum víxla á sjálfan sig. Auk þess getur ríkið gefið seðta út á gullforða þann (300 milj.), sem safnað hefir verið í Júlíusarturninum í Spandau frá 1871 til ófriðarafnota. Ríkið getur einnig gefið út seðla gegn tryggingu í seölum táns- sjóða, sem veita mönnum lán gegn tryggingu í verðbréfum og vörubirgðum. Þeir seðlar ríkisins eru því eiginlega trygðir með verðbréfum og vörubirgðum. Innritanir í skutdabók ríkisins námu 35 milj. í sept. 1915. Nýlendutánið frá 1914 a að greiðast þegar eftir ófriðinn. Auk þess eru Þjóðverjar nú að koma á hjá sér ófriðar- sköttum. Þó að þeir eigi að mestu að ganga til að árétta halla þann, sem orðið hefir á reglulegum ríkisreikningum og fari því ekki beint tit herkostnaðar, þá er rétt að taka þá með vegna yfir- litsins. Eiga þeir að nema % miljarðs marka á ári eða um 675 miljónum króna,og hvíla á eignaauka í ófriðinum. Þar er stríðsgróðaskattur, sem nemur alt að 40% og hvílir jafnt á kou- ungbornum mönnum og hershófðingjum sem öðrum. Auk þess eru í ráði viðskiftaskattar á vettu kaupmanna, hækkun á póst- og símagjöldum, tóbaks- og vindlingaskattur og loks stimpilgjald á farmskírteinum. Annars álíta Þjóðverjar, að aðal skattatímabilið elgi fyrst að koma eftir ófriðinn. Eftir tveggja ára ófrið munu ríkisskuldir Þ^’zkalands hafa aukist um 44 miljarða marka og nema því 1. ágúst um 49 mitjörðum. B. Frakkland: Alls má telja, að herkostnaður Frakka tvö fyrstu ófriðarárin nemi um 40 miljörðum fránka eða um 2 9 iniljörðum króna. Af kost.naði þessum falla 16 mitjarðar á fyrra árið, en 24 milj. á síðara árið. Dagleg útgjöld verða um 43 milj. fr. fyrra árið, en um 68 milj. síðara árið. I Krimófriðinum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.