Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1916, Qupperneq 71

Skírnir - 01.08.1916, Qupperneq 71
íSkírnir]. Utan nr heimi. 295 var daglegur herkostnaður Frakka aðeins 2 milj., og í ófriðinum 1870—71 tæpar 8 milj. Sumarið 1914, fyrir ófriðinn, hafði Frakkland ætlað að taka lán, sem átti að nema 2 miljörðum fr., og átti að ganga til að koma á 3 ára herþjónustu, sem samþykt hafði verið. Peninga- markaðurinn var svo daufur, að minka varð lánið niður í 805 milj. og voru ekki komnar inn af því nema 461 milj. í nóvember 1914. 'Varð ríkið því að gömlum sið að fá seðlalán hjá Frakklands- banka. Árið 1911 hafði verið gerður samningur um, að hann skyldi lána ríkinu 2900 milj. fr. seðlalán, ef til herútboðs kæmi, en Algierbanki 100 milj. En í nóvember 1915 hafði Frakklandsbanki lánað ríkinu 7300 milj., en Algierbanki 75 milj. Síðar hefir verið heimilað að færa iánið upp í 9 miljarða. Frá september 1914 var tekið bráðabirgðalán, 5°/0 ríkissjóðsvíxlar til 3—12 mánaða. Xam þesskonar lán 8353 milj. í nóv. 1915. Vextirnir eru greiddir fyrirfram, í fyrsta skifti i ríkislánasögu Frakklands. Auk þess var tekið 5°/0 ríkissjóðsvíxlalán í Bandaríkjunum og Englandi, sem nam 1165 milj. í nóv. 1915. England og Frakk- land tóku einnig sameiginlegt 5°/0 lán í Bandaríkjunum og var hluti Frakka 1250 milj. Lánin voru notuð til hergagnakaupa í Bandaríkjunum. I maí 1916 hefir verið tekið þar nýtt lán um 520 milj. 1 febrúar kemur svo s a m b 1 a u d af bráðabirgðaláni og föstu láni. Var það 5°/0 skuldabréfalán, sem var boðið út smámsaman, -og voru 3659 milj. komnar inn á það í nóv. 1915. Vextirnir greiðast fyrirfram og leyfilegt er að s k i f t a á skuldabréfum þeim með nafuverði, sem gefin eru út á þetta lán, og skuldabréfum •hvers annars láns, sem er gefið út fyrir 1918. Lánið endurgreið- ist á árunum 1920—25 og er það undanþegið sköttum. Fast lán var eiginlega ekki tekið fyr en í desember 1915, »sigurlánið«. Var það 5°/0 skuldabréfalán, nafnverð 15139 milj. fr., en inn komu í Frakklandi 6368 milj., sem hægt var að nota til herkostnaðar. Auk þess komu inn á það frá öðrum Iöndum um 1000 milj. Lánið er óuppsegjanlegt til 1931. Sannir vextir úm 5,7%. Um nýár 1916 námu ófriðarlánin eftir þessu um 30 miljarða fr. og höfðu ríkisskuldir Frakklands þá næstum tvöfaldazt, því að ifjyrir ófriðinn voru þær um 33 miljarða. Frakkar komu á hjá sér ófriðar s k ö 11 u m í marz 1916, til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.