Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 81

Skírnir - 01.08.1916, Page 81
'Skirnir]. Ritfregnir. 305 1914. Hún er bæði vel og vandlega af hendi leyst, þíðingarnar ljósar og gagnorðar og ifirleitt rjettar og trúar, þó að sumar geti verið vafasamar, enda mun útgefandinn firstur manna játa, að mart sje enn ekki skírt nje skilið til hlítar í fornum kveðskap. Próf- arkir virðast vera lesnar af mikilli vandvirkni, og þó koma firir nokkrar prentvillur, sem er engin furða í svo stórri bók, og eru 'þær flestar leiðrjettar aftast í bókinni. Smávegis ónákvæmni, sem sjest hefur ifir að leiðrjetta, hef jeg þó orðið var við á stöku stað. T. d. er það Magnús góði, enn ekki Haraldr harðráði, sem Þjóðólfr á við í vísu sinni Andaðr es sá es of alla brá hauk- stalda konr, Haralds bróðursonr (sjá undir h a u k- s t a 1 d i). Kenningin í Sonatorreki 191-4 er tekiu upp á tvennan hátt, ymist hrosta hilmir (höfundr?) — svo undir h i 1 m i r og höfundr — eða hrosta fens höfundr — undir h r o s t i — og skírð á tvennan hátt, ímist sem Ægiskenning — undir h r o s t i og h ö f u n d r — eða sem Oðinskenning — undir h i 1 m- ir. I vísu, sem Þjóðólfr orti um missætti Haralds harðráða og Upplendinga segir skáldið, að tröll hafi »brotið hrís í hæls hleypikjóla andskotum vísa«. Hvað þíðir hjer kenn- ingin hleypikjóll hæls? Kjóll er ’skip’. Hvað er þá hleypiskiphæls? F. J. tekur það eftir Svb. Eg., að það sje fótur’ (sjá undir h 1 e y p i k j ó 11 og h æ 11). Enn er það eðlilegt að kalla fótinn skip hælsins? Og ef það er hugsunin hjá Þjóð- ólfi, að tröllin hafi brotið ’nrísið til að berja með fætur fjandmanna Haralds, finst mjer forsetningin í ekki vera vel valin; þá hefðu menn búist við forsetningunni á. Jeg hef lengi verið sannfærður um, að hæls hleypikjólar á þessum stað eru ekki f æ t u r heldur s k ó r. Það virðist vera mjög eðlilegt að kenna skó sem ’skip hælsins’, og ef hjer er átt við skó, þá nítur forsetningin í sín ágætlega á þessum stað. Ef smásteiuum eða spítnarusli eða hrískvistum er stráð í skó mans, verður gangan ervið og sár, og veit jeg mörg dæmi til, að menn hafa verið hrekkj- aðir með slíku. Vísa Þjóðólfs sínir, að menn hafa á hans dögum kallað þetta »at brjóta hrís í skúa einhverju m«, og að þennan talshátt mátti líka hafa í óeiginlegri merkingu = ’að gera einhverjum illan grikk eða hrekk’, því að það virðist vera þíðingin hjá Þjóðólfi. Nú er það merkilegt, að undir orðinu b r j ó t a verður F. J. ósjálfrátt sú ósamkvæmni að taka h æ 1 s hleypikjóll í þíðingunni ’skór’, alveg eins og jeg geri; hann þíðir þar talsháttinn á dönsku þannig: »bryde ris i (folks) s k o«. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.