Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 98

Skírnir - 01.08.1916, Page 98
322 -Kitfregnir, [Skírnir... að tala um örðugieikana við að skýra fjarvísigáfuna, kemst hann. svo að orði: »Andatrúarmenn eru nú raunar ekki iengi að skýra þetta frekar en annað með þeirri allsherjar-skýringu sinni, að slík vitneskja stafi þá af »hugsanaflutningi« frá sálum framliðinna«. Eg veit reyndar ekki, við hvaða menn höf. á með orðinu »andatrúarmenn«. En eg held, að hverja merkingu sem hann legg- ur í það, séu ummælin rÖng. Ef höf. á við þá alla, sem hafa orðiö sannfærðir um það, að unt sé að ná sambandi við framliðna menn; þá lenda i þeim hópi aðrir eins menn og prófessorarnir W. F. Barrett og Sir Oliver Lodge. Engum orðum þarf að því að eyða, að þeir halda ekki fram neinni slíkri »allsherjar-skýringu«. En þó að höf. eigi við, til dæmis að taka, þá menn, sem standa að aöal— málgagni spíritista á Englandi, vikublaðinu L i g h t, þá eru um- mælin jafnfráleit. Sannleikurinn er að öðru leytinu sá, að enginn spíritisti, sem nokkurt mark er tekiö á — og eg hygg helzt alls enginn spíritisti — mundi setja fjarvísigáfu Drauma-Jóa í neitt samband við hugs- anaflutning frá sálum framliðinna manna — og aö hinu leytinu sá, að spiritistar eru í flokki þeirra manna, sem gera mest úr þeim dúlarhæfileikum, sem með mönnunum búa. Mörgum þeirra eru þessir hæfileikar, sem svo lítið fá notið sin í þessu lífi, ein af Ijós- ustu bendingunum um, að menuirnir eigi annað tilverustig í vændum. En hafi höf. hvorki átt við sálarrannsóknarmennina, eins og Barrett og Lodge, nó heldur við spíritista, þá veit eg ekki, við- hverja orðið »andatrúarmenn« á. Það er mikið gleðiefni, að prófessorinn í heimspeki hór við háskól- ann hefir fengið áhuga á rannsókn dularfullra fyrirbrigða, ekki sízt þar sem hann er jafn-snjall rithöfundur eins og Ágúst H. Bjarna- son er. Hann hefir áður (í Andvara) lagt góðan skerf til fræðsl- unnar um það, að manngerfinga-fvrirbrigðin gerist í raun og veru. Með þessari bók hefir hann sannaö fjarvísigáfuna hér á landi. Óskandi væri, að hann sæi sér fært að gera fleirum svonefndum dularfullum fyrirbrigðum sömu skil. Hvað sem menn kann aö greina á um, hvaðan sum þeirra stafa. þá er ekki sjáanlegt að nokkur maður só neinu bættari fyrir þauti hugarburð vanþekking - arinnar, að þau sóu ekkert annað ett hindurvitni. Einar Hjörleifsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.