Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 104

Skírnir - 01.08.1916, Side 104
328 Ritfregnir, [Skirnir’ konsúlsins og ritstjórans í tugthúsinu. Ef menn vilja skilja vel söguna, verða þeir að lesa þann kafla rækilega. Að baki þessari sálarlvsing felst líklega sú hugsun, að vér mennirnir séum svo hlífðarlausir hver við annan af því, að vér höfum ekki uppgötvað sálina hvet í öðrum, ekki sóð dvrð hennar og dásemd. Og Álfhildur synir, hvernig á að lúka upp augum vorum. Og ef það tekst, að minsta kosti á líkan hátt og henni tókst, þá vaxa mönnum samúð og nærgætni. Gera má ráð fyrir, að ófreskisgáfa ritstjórans og dulræn fyrir- brigði, er fyrir hann bera, orki nokkurs tvímælis, ekki sízt þar sem þau gerbreyta honum, og mörgum þykir víst, sem þar sé skáldið komið út fyrir lönd listarinnar, telja þetta óeðlilegt, ósennilegt. Líklega fer mörgum eins og þeim, er þetta ritar, að þeir kannast ekki við slík fyrirbrigði úr lífi sínu, þeir geta ekki dáðst að því, hve trú só 1/singin. En þess verður að gæta, að höf. skyrir hvergi þessi fyrirbrigði. Hann lýsir hér aðeins einkennilegu sálarástandi, sem kallast dularfull fyrirbrigði, og áhrifum þeirra á mannshugann. Ef lýsingiu er sönn, ætti að vera eins leyfilegt að lýsa slíkum afbrigðum og ofsjónum og missýningum. Og lýsingin á þessum fyrirbrigðum er merkilega skýr, t. d. er Eggert verður var við, að eitthvað sé á sveimi í skrifstofu sinni. Það bendir á, að hér «egi skáldið frá einhverju svipuðu og hann hefir lifað, eða hann hafi það frá einhverjum, er líkt hefir komið íyrir. En skáldið hefir lótt sór verk sitt, er hann lét þessi dularfullu fyrirbrigði valda straumhvörfum í sál hans, í stað þess að láta góðvild og mann- gæði vaxa þar smámsaman. Skáldglöggur maður hefir sagt við mig, að höf. hefði getað slept þar öllum dularfullum fyrirbrigðum. Þau væru þar óþörf — hinar skýringar hans væri nógar. Um áhrif þeirra á uppgötvun morðmálsins er þetta vafalaust rétt. Meiri vandi er að skera úr, hvort sinnaskifti ritstjórans eru þar fullskýrð á eðlilegan hátt. Að minsta kosti eru engin tvímæli á, að betur hefir hepnazt rökstuðningin á megnu hamingjuleysi Þorsteins. Lesendurnir finna undir eins, að svona og engan veginn öðruvísi hlaut að fara fyrir honum, alveg eins og Eggert fanst, að net ógæfunnar voru svo úr garði gerð, að hann gat ekki smogið gegn- um möskvana. Það er eftirtektavert, að hér bólar á efasemdum um, hve mikið mark sé takandi á dulskynjunum. »Efasemdir fylgja dulskynjununr* eins og skugginn mönnunum. Og hann sagði við sjálfan sig;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.