Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 6

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 6
6 Laugafelli við Gevsi, í Öxnadal, hjá Hvamini í Dalasvslu, við Eskifjörð. 5. Stuðlaberg (Basalt) og stallagrjót (Trapp). í því er efnissamsetníngurinn Augit og Labrador, það er fullt af holum, og sést á því að það hefir verið bráðið. Dólerít er hart stuðlaberg, þéttkornótt, stundum í lögurn eða flögum, stundum súlumyndað, eða þá hnöllött. Dólerít telja sumir með elztu jarðmyndunum íslands, hann er víða í landinu og hulinn moldu eður öðrum steintegundum; hann er járnkennd- ur; halda menn að járnefni hans leysist upp víða og síist svo upp á yfirborð jarðar og syndi þar á dýjum og mýrar- pollum, það köllum vér mýrarjárn og ísarn; en það mynd- ast einnig af því járni sem er í sjálfum þeim jurtum, sem mynda jarðveg mýranna. Trapp er smákornótt, grænleitt eða dökkbrúnt að lit, og kemur opt fyrir í tröppustigum (þaraf nafnið). — Verulegt stuðlaberg (Basalt) er dökkgrátt eða svart, þéttur blendíngur af Labrador ogAugit, meingað með Olivin, holótt með zeolítum í. optast sexhliðaðir stuðlar eða súlur; það kvíslast víða í gegnum aðrar klettategundir, með því það hefir ollið fram og fyllt ena holu gánga og gil. Basaltmyndanir eru og Mandelsteinn, Túff, Wacke, Palagonittúff, og eru allar þessar tegundir víða á íslandi. — Sumir nefna öll stuðlaberg «trapp», og er það sú hin algengasta steintegund hjá oss, því húu nær vfir allt land; víða er hún eins og hlaðin virki eða kastalar (tröllahlöð) og sést víða við sjó frammi; hún myndar heil tjöll og eru í þeim kolalög þau er vér nefnum surtarbrand. 6. Kalk er og sumstaðar (hjá Húsafelli [o: Basalt kalkblandinn] og má nota það einsog marmara; silfurbergið er líka kalk). ísland liggur annað hvort ytir vellanda jarðeldi, þar sem jarðarskorpan er ekki mjög þykk, eða þá eru víða undir því stórar jarðholur eða hellrar, fullir af eldvellu, eða þá einsog gevsimiklar verksmiðjur náttúrunnar, þar sem ókunn öfl hleypa efnunum í hamslausa hitaólgu, sem bræðir jarðveginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.