Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 55

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 55
Hegrar (Ardeidaé): nefið stórt og sterkt; liegri (Ardea) er mjög sjaldgæfur á ísl. — C. Jarðfuglar (Basores): vængir og fætur stuttir, nefið hyelft og stutt. - [1. Hæns (Phasianida), tamin frá landnámstíð]. 2. Rjúpur (Te- traonida): rjúpa (Lagopus alpinus, Tetrao Islandorum), á heima nyrðst um allan hnöttinn og á hæðstu fjöllum. [3. Dúfur (Columbida), tamdar]. — D. Saungfuglar (Passeres): skógarfuglar og klettafuglar, margvíslega skapaðir, fiestir smávaxnir. 1. Breiðnefir (Fissirostres): svölur (Hirundo) hafa stöku sinnum sést á íslandi, en verpa bar ekki. — 2. Stórnefir (Magnirostres): hrafnar (Corvus). standfuglar. — 3. Fleignefir (Conirostres): auðnutitlíngur (Fringilla [Linota] linaria), fremur sjaldgæfur, rauðleitur á brjóstinu og höfðinu; fer á burtu í september; snjótitlíngur, sólskríkja (Emberiza nivalis) almennur; önnur tegund (E. calcarata, Plectrophancs c.) er stundum með þeim, en sjaldgæfari. — 4. Mjónefir (Subulirostres): steindepill (Saxicola oenanthc); rindill, músarbróðir (Troglodytes bor- ealis), standfugl; maríuerla, máríatla (Motacilla alba); grátitlingur, þúfutitlíngur (Anthus pratensis), farfuglar. — 5. T a n n n e fi r (Dentirostres): þröstur, skógarþröstur (Turdus iliacus, og tvær tegundir til: T. pilaris og T. merula, sjaldgæfar); farf'uglar. — E. Gripfuglar (Baptatores) stórir með sterku og bognu netí, sterkum fótum og hvössum kengbognum klóm; konan er stærri er karlinn, lifa einmana og eru standfuglar. 1. Uglur (Strigida): stuttvaxnar, augun framsett, nefið stendur varla fram úr fjöðrunum: snæugla (Strix nivea). — 2) Haukar (Falconida): láng- vaxnari, höfuðminni: smyrill (Falco caesius); fálki, valur (F. islandicus); örn, hafiörn (Aquila albicilla. — III. Spendýr(Mammalia): heitt blóð, anda með lúnguui, fæða lifandi únga; ferfætt og hærð (nema fyrsti flokkurinn). A. Bæxladýr (Cetacea): fiskmynduð, hárlaus; sjódýr. 1. Skíðishvalir (Balaenida), tvö blásturhol. a) sléttbakar (Leiobalaenae); sléttbakur (Bálaena mysticetus), 30 álna;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.