Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 10

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 10
10 í fornöld og hann er nú, því slíkir náttúruhlutir breytast opt snögglega; samt verður ekkert víst ályktað af því, að sögurnar þegja um hann. Menn hafa leitast við að reikna út aldur hans af hverahrúðrinu sem sezt á það sem í hann fer, og hefir hann þá talizt 1036 ára gamall, svo hann væri eptir því eldri en landnára. — Sumstaðar vella hverar upp úr sjó, eða eru í flæðarmáli þar sem sjór gengur yfir (t. a. m. við Drápsker). — Uppsprettuvatn er þvínær ætíð meingað málmkenndum efnum eður og sérlegum lopttegundum, en ölkeldur nefnum vér þær uppsprettur, sem eru mjög magnaðar af slíkum samsetnlngum, og eru :þær víða um Norðurálfuna og hafðar til læknínga. Á íslandi eru ölkeldur fyrir vestan, en af því þær era svo fjarri mannavegum, þá verða þær eigi notaðar, enda kvað vatn þeirra ekki vera mjög sterkt og aldrei nást ómeingað af sandi eða moldu; um samsetníng þeirra vitum vér ekki annað en það að Frakkar fundu þær járnmeingaðar, og í sumum kolsýru; en síðan vitum vér ekki til að þær hafi verið skoðaðar; Eggert heldur þeim fram, en lýsíng hans á efnissamsetníngi þeirra er óljós. Vatn þeirra hefir stundum í voru minni verið sent á flöskum til læknínga, en það hefir verið illa geymt og hefir því gufað úr því krapturinn. ölkeldur vorar voru kunnar í fornöld og er um þær talað í Skuggsjá. Eggert og Bjarni telja þessi nöfn jarða og steina sem draugasteinar (calcedon) eitlar (oolithes) eitlaberg (breccia) eggjaberg ' eldtinna glersteinn glerhallar gráberg (stuðlab.) helluberg hrafntinna finnast á Islandi: aur baggalutar (?) barnamold Baulusteinn bergkork blágrýti (dolerit) blámór blóðsteinn brýnissteinn (basalt) brennisteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.