Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 36

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 36
36 eigiti vilja né mætti nema tekur við fæðunni í gegnum rótina, þá frernja dýrin yinsar hreifíngar til þess að ná fæðunni, og þó að vér köllum það fýsn, að stilla húngrið, eins hjá mönnnm sem dýrum, þá verðum vér samt að álíta, að dvrin. jafnvel hin lægstu, hafi einskonar vilja eða sálarlegt eðli, sem fremur hreifínguna, og þetta færir þau nær mönnunum og gerir þau enn merkilegri og skemtilegri að skoða. með því líka öll náttúra þeirra. hreifíngarhættir og æxlunareðli er miklu margbrotnara en jurtanna, þrátt fyrir þeirra margvíslegu prvði og það hið litfagra skraut. sem þær skemta augunum með. Deilíng dvranna er, eins og jurtanna, komin undir því hvar þau lifa. Raunar er jörðin aðalgrundvöllur og leikvöllur alls lífs, dýrslegs sem jurtalegs, en samt eru sum dýr meira bundin við eitt efni enannað: þannig lifa fiskarnir í sjónum, flest spendýr á jörðunni, fuglarnir jafn mikið í loptinu sem á jörðu eða í vatni, og eptir þessum hlutföllum hafa fornir spekíngar skipt dýrunum í sunddýr eða lagardýr, gángdýr eða láðsdýr, og flugdýr eða loptdýr. þar við bætast iðradýrin, sem lifa í öðrum dýrum, og er varla nokkur dýrategund laus við þau. Hlutföll hita og kulda á landi voru orsaka það, að mest er hjá oss af lagardýrum, því hafið er miklu hlýrra allan veturinn en loptið sem yfir því leikur; og það er bústaður margra og margvíslegra dýra. [>ar næst eru loptdýrin, sem eru fuglar og fljúgandi skorkvikindi; en af fuglunum er aptur mest af þeirn sem lifa á sjó og við vötn eða í mýrum og á fjörum, því bæði þola þeir betur kuldann, og sjórinn hlýr þeim, þar sem skógarfuglarnir ekki einúngis eru kulvísari og viðkvæmari, lieldur og líka vantar þá skógana, og sumarið hjá oss er einnig stutt handa þeim. Hin fljúgandi skorkvikindi vor eru að tiltölu fá, því fjöldi þeirra fer eptir jurtagróðanum að mestu leyti. Fæst er hjá oss af spendýrum, og þegar vér reiknum frá en tömdu dýr (hesta, hunda, nautpeníng, sauðfé), þá eru þau flest sædýr (selir og hvalir). — Fegurð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.