Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 53

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 53
53 fiskur] (Gunellus) verður varla 2 kvartil. g) Armfiskar (Pediculati) hafa brjóstuggana á lengri kögglum en aðrir fiskar, skríða mest á mararbotni: blágóma (Lophius picca- torius), ljótur og ginvíður. — [Skriðdýr eru engin á íslandi; í nöfnunum »Snóksdalur« og »snókahvönn« felst orðið »snókur« = snákur, höggormur, sem annars hittist í Noregi, og þaðan gætu þessi nöfn verið komin] —. II. Fuglar (Aves): heitt blóð, fjaðraðir, vængjaðir, anda með lúngum, verpa allir eggjum og byggja hreiður. A. Sundfuglar (Natatores): fæturnir aptursettir, fitjaðir; þéttfjaðraðir og feitlagnir; flestir eru hjá oss allt árið (standfuglar). 1. Álkur (Alcida); nefið mjótt, opt hátt og hnífmyndað, engin apturtá; vængir stuttir, opt óhæfilegir til flugs; eiga allir heima í norðurhöfunum og eru svartir og hvítir að lit: geirfugl (Alca impennis), er orðinn sjaldgæfur; álka (Alca torda); lundi (Mormon fratercula); teista (Uria grylle)', svartfugl (JJria troile) haftirðill (Mergulus alle). — 2. Lómar (Colymbida): nefið beint og hvast, lítil apturtá, stuttir vængir, fæturnir heilfitjaðir eða fitkleyfðir: a) sefandir (Podiceps), með kleyfðri fit, gljáandi fjöðrum og fjaðurskúf á höfði; koma í apríl, fara í október: sefönd (P. cornutus); flórgoði (P. auritus.) — b) eiginlegir lómar (Colymbus), með heilli fit: lómur (C. rufogularis); brúsi, himbrimi (C. glacialis). — 3) Máfar (Larida): nefið lángt og beint, hvelft eða bogið fremst og hvast, þrjár tærnar heilfitjaðar. vængir lángir og mjóir, og vel lagaðir til flugs; sumir eru farfuglar og halda suður eptir á vetrum. — a) kjóar (Lestris): nefholurnar við nefrótina; þeir elta aðra máfa svo þeir æla upp fæðunni: skúmur; kjói. — b) eiginlegir máfar (Larus) nefholurnar á miðju nefinu; karlinn er stærri en konan, úngarnir dekkri. rita, máfur, grámáfur, svartbakur (veiðibjalla, kaflabríngur). — c) kríur (Sterna) eru minni og grannvaxnari. beinnefjaðri og vængjalengri: kría (Sterna hirundo). — 4) Fýlúngar (Procellarida): vængjalángir, nefholurnar eins og pípur, apturtáin lítil eða engin; spúa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.